18.2.2009 | 18:20
Rio de Janeiro - Maracanâ
Hola allir. Rio er liklega fallegasta borgarstaedi i heimi. Tad er fallegt ad sja furulega kletta og fjoll út um alla borg og fjoldan allan af fallegum badstrondum. Tar sem fallegar stulkur keppast um ad vera í sem minstum bikini, Vá !!!!!. Útsýnid yfir borgina af Sykurtoppnum og af fjallinu tar sem stittan af Kristi gnaefir yfir borgina, er ótrulega fallegt. Kriststittan er 30 m. á haed auk 8 m. stopuls og tad eru 28 m. á milli handanna.
Eg fór á sunnudeginum á fótboltaleik á Maracană leikvellinum sem er líklega staersti fótboltavollur í heimi, tekur núna 92 tús. í saeti og er mjog rúmt um alla, tók 200 tús. í staedi ádur. Leikurinn var meiriháttar, á milli Flamengo og Botafoga sem eru bestu lidin í Río. Lidin léku frábaeran fótbolta og annad sem ég tók eftir ad hvad áhorfendurnir tóku mikinn tátt í ollu, eins líka ad fjolskyldur og vinir voru stundum í sitt hvorum búningnum og héldu med sínum monnum. Svo eftir leikinn sem endadi 1-1 tá voru allir vinir. Tetta gaeti ekki gerst í Kolombíu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.