Ouro Predo

Tá er ég kominn til Ouro Predo, sem er litil borg, 6 tíma ferd inn í land frá Ríó, Tetta er borg sem var byggd fyrir 250 - 350 árum og er alveg óbreitt, enda á mynjaskrá UNESCO. Borgin byggdist upp tegar mikid af gulli fannst á svaedinu og var mjog rík um tíma. Nú svo tegar gullid var ad mestu búid fyrir um 100 árum, tá gleymdist hún og allt stadnadi. Svo fyrir nokkud morgum árum tá byrjadi ferdamennska hérna og mikill uppgangur. Tad má segja ad allur baerinn hafi verid gerdur upp í upprunalegri mynd. Hér eru allar gotur steinlagdar og mikid um brekkur svo tad er mikid pud ad ganga her um. En húsin hérna eru hvert odru fallegra. Hérna er haldid mjog vinsaelt karnival sem byrjar á laugardaginn og stendur yfir í 4 daga. Og ég aetla ad vera hér ad sjá tad. Tad var erfitt ad finna gistiheimili en tad tókst.

Hérna er mjog haegt tolvusamband, svo tad er erfitt ad senda myndir, en ég aetla ad reyna tad á nokkrum stodum, tar sem tolvusamband er misjafnlega gott. Ég maeli med ef einhverir vilja vita meira um Ouro Predo, profa google.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

gaman að heyra frá þér - fylgist alltaf með þér  gaman að sjá myndirnar

skemmtu þér vel á karnivalinu

Sigrún Óskars, 19.2.2009 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband