Raendur í Mariana

Hola allir. Tá kom ad tví ad ég var raendur, í fyrsta skipti á aevinni. Ég var staddur í gaerkvoldi í Mariana sem er litil borg um 10 km. frá Ouro Predo til ad sjá karnival skrúdgonguna tar sem var mjog flott. Tad var audvitad mikill trodningur af fólki og ég var upptekinn vid ad mynda skrúdgonguna. Stuttu seinna tegar ég aetla ad kaupa mér bjór, tá er ég veskislaus. èg var sem betur fer ekki med mjog mikid á mér, eda um 25 tús. kr. og visa kortid mitt. Ég fór inn á hotel í gotunni og bad um ad komast í internetid til ad tilkynna visa um kortid. Tad var nú dálítid erfitt ad koma teim í skilning um hvad ég vildi, en tad hafdist tó. Og svo turfti ég ekkert ad borga fyrir notkunina. Ég var svo heppinn ad vera med smápeninga í vasanum svo ég átti fyrir straedó aftur heim til Ouro Predo. Nú á ég aldrei eftir af gleyma Mariana, mér sem fannst svo flott ad vera í borg med sama nafni og dóttir mín.  En tetta hefdi getad verid verra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Þetta var sorglegt - en þú varst heppin að meiðast ekkert. Gangi þér bara vel áfram - adios

Sigrún Óskars, 23.2.2009 kl. 20:00

2 identicon

Þú er heppinn að hafa ekki verið hótað með byssu eða einhverju þaðan af verra!

Maríanna (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 11:01

3 identicon

Lenda ekki allir í smá vasaþjófnaði á svona ferðalögum, ótrúlegt að þú hafir sloppið hingað til... og sem betur fer var það ekki alvarlegra en þetta :)

Aþena (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband