8.3.2009 | 14:11
Sambandsleysi
Hola, Tad er buid ad vera erfitt ad finna tolvur sem eru med hrodu netsambandi. Sidasta faersla kom fram hja mer, sem ad hun hefdi ekki farid i geng eftir ad eg hafdi setid vid tolvuna i klukkutima. En tad er bara ad reyna aftur. Vardandi ranid i Mariana i Brasil, ta endadi tad bara nokkud vel. Um tveim timum eftir ad eg var raendur ta var tilkynnt a svidinu tar sem hljomsveitin spiladi ad fundist hefdi veski og eigandinn vaeri islendingur ad nafni Jon. Tetta heyrdu folk sem eg hafdi kynnst og letu mig vita daginn eftir tar sem eg var farinn til Ouro Predo. Eg for a svidid naesta kvold og fekk veskid, visakortid og fullt af pappirum med netfongum fra folki sem eg hef kynnst i ferdinni. Svo tetta endadi allt vel.
Eg lagdi svo af stad til Igassu fossana a landamaerum Brasil, Paraguay og Argentinu, rumlega 30 tima ferdalag med luxus rutu. Ruturnar eru eins og a fyrsta farrymi i flugvelum, stundum er lika bilfreyja.
Tad er mjog fallegt vid Igassu fossana, og var eg annan daginn Brasiliu megin og seinni daginn akvad eg ad skoda ta Argentinumegin. Og tad var rett akvordun tvi tad er meiri hattar ad skoda ta tar.
Tar lennti eg i tvi ad ekki var haegt ad greida adgangseyrinn med Brasil Realis og tad voru ekki tekin kredit kort. Vid vorum fjorir utlendingar sem lenntum i tessu, eg, austurrisk kona og tveir englendingar, teir leyfdu okkur ad fara inn i gardinn til ad athuga hvort kortasjalfsalinn tar virkadi, sem hann gerdi ekki, svo ta var bara um tad ad raeda ad svindla ser inn, eda ad fara til baka til naestu borgar, 2 timar fram og til baka, til ad skipta. Englendingurinn vard ad gera tad tar sem vinur hans var fyrir utan, en eg og su austurriska akvadum ad taka sensinn ad vera ekki tekinn og vera afram inni i gardinum. Sem var eins og adursagt alveg storkostlegt.
Athugasemdir
žetta er nś einstakt aš fį veskiš aftur - eiginlega bara kraftaverk!
Igassu fossarnir eru meirihįttar - held bara aš ég öfundi žig aš vera žarna sušurfrį.
Sigrśn Óskars, 10.3.2009 kl. 22:30
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.