Nżr ferdamįti !

I framhaldi af kynnum minum vid austurrisku kennslukonuna sem eg hitti vid Igassu, ta kom i ljos ad vid vorum ad fara somu leid, t.e. i gegn um Paraguay og til Buenos Ares og Uruguay. Svo vid akvadum ad ferdast saman naestu daga, hun sagdist hafa verid naestum raend tvisvar i Brasil, en sloppid i baedi skiptin fyrir heppni. Nu, Heidi er alvanur ferdlangur, er nykominn fra Sudur Afriku og Kina, med bakpokann og tjaldid. Hun var a Islandi i manud i fyrra og likadi vel, to oft hefdi verid rigning.

Vid forum fyrst til smabaejar i Paraguay sem heitir Jesus og tar eru gamlar Jesuita klausturrustir. Tar var bara eitt hotel sem var dyrt, hafdi skipt um nafn i fyrra og trefaldad verdid. Svo Heidi sagdist ekki lata raena sig og vid forum a tjaldstaedid sem var alveg vid rustirnar. Tar var fin adstada og tad sem meira var ad um kvoldid kom logreglubill sem lagdi vid tjaldstaedid og var a verdi alla nottina.

Daginn eftir forum vid til smabaejar vid landamaeri Paraguay og Argentinu, vorum tar i einn dag og daginn eftir var haldid til Buenos Ares.

Heidi sa um ad panta hostel i Buenos Ares og pantadi hun a Gay & Lesbian hosteli, tar sem tad var svo odyrt og vel stadsett. Mer var alveg sama tar sem tetta var alveg ny lifsreynsla fyrir mig.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband