17.3.2009 | 18:10
Blankur og hungradur í Mendoza
Hola, Eg lenti í tví sl. fimmtudag her í Mendoza ad Masterkortid mitt var óvirkt, kominn yfir heimild. Og tvilikt vesen. Eg hafdi adeins 250 pesoa a mér og byrjadi á ad greida hótelid í 3 daga samtals 210 pesoa. Lagdi svo af stad ad leita ad hradbanka og allstadar var lokad á kortid. Ég hafdi ádur farid í tvottahús med skitug fot og greiddi 18 pesoa og var tví adeins med 32 pesoa. Notadi ca 6 pesoa til ad fara a internetid til ad kanna málid og láta Helga bródir fara í málid. Á medan ég var ad bida alveg glorhungradur eftir allan daginn, ta eyddi ég 10 pesoum í simakoert til ad hringja í Kreditkort og adur eg ég leysti málid tá var tíminn útrunninn. Loksins svaradi Helgi og sagdi ad Kredidkortid mundi verda í lagi eftir klukkutíma. Og tá átti ég eftir 5 pesoa, og hvad gerir madur med 5 pesoa og a von a peningum eftir smástund. Ég hugsadi málid smástund og ákvad ad fá mér einn bjór, sem kostadi 4,5 pesoa. En hvad gerist eftir 5 tima bid var kortid ekki ennta komid í lag.
Svo ég gekk heim á hótel og sagdi vid tau ad ég aetladi adeins ad vera 2 naetur og hvort ég gaeti ekki fengid endurgreitt eina nótt og ég aetti ekki pening fyrir mat og drykk. Eftir smafjas greiddu tau mér til baka og ég fór út í búd sem var tarna rétt hjá og fékk mér samloku og kók og audvitad síkarettur en taer voru líka búnar. Tetta var erfidur dagur ad ganga um midborgina og vera alltaf ad reyna aftur og aftur hradbankana og fynna alla matarlyktina. Vonandi lendi ég ekki í tessu aftur.
Daginn eftir var allt komid í lag med kortid mitt og stuttu seinna bad litill strákur, mjog druslulega klaeddur mig um pening og tid hefdud átt ad sjá svipinn á honum tegar ég sagdi já og gaf honum 10 pesoa, sem er fyrir mjog godri máltíd. Adios ad sinni
Athugasemdir
já haukur minn, ţetta minnir mann bara á Paris '89 ţegar námslánin komu ekki og eini maturinn í húsinu voru niđursođnir tómtar....ţá uppgötvđi mađur allskonar rétti sem gera má út svoleiđis vöru...ađ vísumeđ pasta útí. Svona lćrir mađur í útlandinu!
kv
duna
duna (IP-tala skráđ) 17.3.2009 kl. 22:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.