Santiago Chile

Eftir tessar hremmingar í Mendoza, tá ákvad ég ad slella mér til Santiago, Chile. Fór med rútu í 7 tíma ferd fra Mendoza yfir Anders fjallgardinn og tvílíkt útsýni. Vegurinn liggur upp í rúmlega 3000 m. haed og tad var ekki ský á himni. Og ad sjá svo oll risafjollin gnaefa yfir allt upp í 6600 m. haed. Alveg rosalega flott. Borgin er mjog fin og vel skipulogd og allt fullt af vinraektarherudum allt í hring. Fór í skodunarferd um borgina og var mjog hrifinn af henni. Dvaldi tarna i 3 naetur og fór svo aftur til Mendoza tar sem eg er ad bida eftir nyjum visakortum sem verda send hingad.

Fer i kvold til nordurhluta Argentinu til borgar sem heitir Salta í áttina til Bolivíu.

Adios 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Innlitskvitt - alltaf gaman að fylgjast með þér og skoða myndir. Hafðu það gott á ferð þinni um þessar frábæru slóðir.

Sigrún Óskars, 20.3.2009 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband