Hugleidingar um fólk í rútuferd.

Eg for ad hugsa tad i dag hve mikill munur er á fólkinu hérna í Sudur Ameríku.

Í Kolombíu er hugsad mikid um tísku og útlit, tar er mjog algengt ad fara í lítaadgerdir, láta laga brjóstin, rassinn, magann og jafnvel varirnar. Tetta tykir alveg sjáfsagt. Ég var líka spurdur afhverju ég faeri ekki og léti taka hrukkurnar mínar.

Í Brasilíu er annad uppi á teningnum, tar tykir mjog flott ad vera med spangir, og í ýmsum litum, helst ljósbláar, og bleikar og jafnvel med glitrandi steinum. To ad stúlkur , og strákar lika, séu med réttar og fallegar tennur, tá er tetta í tísku og mikid um ad tegar fólk á pening fari tad i ad fá sér spangir. Í Brasilíu tikir ekki flott eins og í Kólombíu ad vera med stór brjóst, en rassinn tarf ad vera flottur.

Í Argentínu ( Buenos Ares ) snýst allt um ad vera samkvaemt nýjustu tísku og audvitad tangó. Tad virdist vera ekki eins mikid hugsad um útlitid á likamanum, enda borda allir mjog mikid tarna, nautasteikurnar eru venjulega um 400-600 gr. auk medlaetis. Svo tad voru margir téttholda tarna.

Bolivía er svo alveg annar kapítuli, hérna er fólkid svotil eingongu indjánar og téttvaxid og smavaxid. Ég er eins og risi hérna. Svo audvitad sérkennilegur klaednadurinn.

Jaja, nóg í bili.

Kvedja úr fjollunum ( 4000 m. ) Madur er svolítid andstuttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband