21.3.2009 | 21:39
Farid í silfurnámu.
Í morgun fór ég í ferd inn i silfurnámur sem eru í fjallinu Cerro Rico, eda fjallid ríka, sem er hérna vid Potosi. Fjallid naer upp í 4900 m. haed og er allt meira og minna sundurgrafid i gongum. Tad var byrjad ad grafa silfur herna fyrir rúmlega 450 árum og samtals hefur verid grafid út 47.000 tonn af sylfri, auk tins og blýs. Tad var byrjad á ferdinni med ad fara á markad til ad kaupa gjafir fyrir námumennina, og tad sem keypt var, kókalauf, 96% spíri vatn, gos, síkarettur og dínamít.
Ádur en farid var i ferdina vorum vid gollud upp í regnfatnad, stígvél, hjálm og ljós á hjálminn.
Og ádur en vid fórum inn í námugongin tá fengum vid líka kókalauf til ad tyggja og hafa svo í kinninni í svona 1/2 tíma, til ad gefa okkur trótt fyrir gonguna.
Tad var farid um 800 m. inn í fjallid í 4600 m. haed og eitthvad um 100 m. nidur. Tad var mjog lágt til lofts svo ég turfti ad ganga álútur stóran hluta af leidinni. Tad var rosalegt ad sjá vinnuadstoduna hjá námumonnunum og allir voru teir med stóran gúlp í annari kinninni af kókalaufum. Og tóku tví mjog vel ad fá gjafir frá okkur. Tad er mjog litid eftir af silfri eftir í fjallinu svo teir hafa ekki mikid kaup, en teir vinna eingongu upp á tad sem teir finna og er náman rekin af samvinnufélagi námumannanna. Svo stundum koma dagar sem teir vinna i 12 -14 tíma fyrir ekkert. Vid keyptum eina túpu af dínamíti, hvellettu og nítrat og fengum einn námumanninn til ad sprengja hana fyrir okkur uppi á yfirbordinu, rosa sprenging, sem bergmáladi um allan dalinn.
Tad vinna i námunni í dag um 5000 manns, fyrir fáum árum voru teir 18.000.
Fer í kvold til Uyuni sem er einn fraegasti stadur Bolivíu, tar er risastór saltslétta og margt fleira, og aetla ég í triggja daga ferd um svaedid og medal annars er gist í salthóteli, allt úr salti. Svo ég verd ekki í netsambandi naestu daga.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.