6.4.2009 | 20:28
Smygltilraun !!!
Hola allir ! Ég var adeins í La Paz í einn dag, fannst hún ekkert sérstok, mjog erfitt ad skoda hana, tar sem borgin er mjog erfid yfirferdar. Hún er byggd í miklu gili, tar sem midborgin er nedst og svo íbúdarhverfin eru upp allar hlídar, um 600 til 700 m. háar. Svo var ég svo módur og med hausverk vegna haedarinnar. Svo ég ákvad ad fara med rútu til Cusco um 10 til 11 tíma ferd, sem vard ad rúmlega 14 tíma ferd, tar sem rútan var stoppud rétt eftir ad komid var yfir landamaerin til Peru. Tollarar og logreglumenn leitudu í rútunni og eftir ad teir fóru inn á salernid komu teir aftur inn í rútuna med verkfaeri med sér. Meirhluti farteganna voru erlendir ferdamenn og fórum vid út úr rútunni á medan teir voru ad vinna vid leitina. Eftir nokkra stund kemur einn teirra út med stóran glaeran plastpoka, svipadan og svortu ruslapokarnir, sem var fullur af odrum pokkum innpokkudum í plast líka, stuttu seinna kemur annar med hálfan poka og svo aftur annar med fullan poka. Tad for nú ad fara verulega um okur ferdamennina, hverju var verid ad smygla ? Og allir hugsudu tad sama, audvitad kókaíni, Bólivía er einn mesti framleidandi af kókalaufi. Svo sagdi einn strákur í rútunni sem var frá Argentínu ad tetta vaeru ítróttaskór. En teir eru ódýrir í Bólivú en dýrir í Peru. Bílstjórinn og einhver boss frá rútufyrirtaekinu voru skrifadir upp og svo fengum vid ad fara aftur af stad. Svo núna eru orugglega tollararnir og loggan allir á nýjum ítróttaskóm í sportinu, en svoleidis gengur tetta fyrir sig í Sudur Ameríku var mér sagt. En mikid vorum vid túristarnir fegnir ad tetta var ekki kókaín, tá hefdu allr verid settir inn á medan verid vaeri ad rannsaka málid. uff. Fangelsin eru víst ekki glaesleg í Peru.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.