Ferdatreita

Ég var ordinn dálítid treittur eftir veruna í Boliviu og Peru, mikil haed og kuldi á kvoldin og nóttinni. Stundum svo kalt í herbergjunum ad ég turfti ad sofa í fotunum og undir tveimur teppum á frekar lélegum hostelum. Svo fae ég póst frá vinum mínum í Colombiu, tar sem ég er spurdur hvort ég komi ekki til teirra um páskana, tad sé mikid um ad vera tar hjá teim í Rodanillo. Svo ég ákvad bara ad skella mér tangad, svo núna er ég kominn til Cali aftur. Ég flaug frá Cusco til Lima, 1 kls med flugi, 20 kls. med rútu. Frá Lima flaug ég til Bogota og tadan til Cali. Ég aetla ad vera hérna í ca. 2 vikur og fara svo hédan til Quito í Equador, veit ekki hvernig og athuga svo med ferd til Galapagos eyja. Tad er víst mjog dyrt ad fara tangad, oft haegt ad fá ferd á gódu verdi á sídustu stundu. Gledilega páska ! Reyni ad senda myndir naestu daga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband