15.4.2009 | 15:36
Páskar í Rodanillo, Colombíu
Ég dvaldi í gódu yfirlaeti um páskana í Rodanillo med vinafjölskyldu minni. Ad morgni föstudagsins langa var farid í göngu um baeinn til ad líkja eftir póslargöngu Krists og voru borinn um baeinn líkneski í fullri staerd af Jesu og fleirum. Tetta ar tilkomu mikid og voru túsundir manna í göngunni. Um kvöldid var svo önnur ganga med kertaljós. Fór í messu á föstudaginn og aftur á Páskadagsmorgunn. Píslargangan var svo líka á laugadag og Páskadag. Hér er svo enginn 2. í Páskum. Kvedja ad sinni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.