24.4.2009 | 16:04
Equador
Hola allir, Tá er ég farinn ad tvaelast aftur eftir smá hvíld í Cali. Ég er kominn til Equador og er búinn ad vera hér í 5 daga. Ég byrjadi á ad fljúga til Quito sem er höfudborgin. Borgin er bara virkilega falleg, hún er í stóru dalverpi med hús upp um allar hlídar. Hún er frekar hátt eda um 2200 m. svo tad er ekkert of hlítt. Midbaerinn er allur med gömlum byggingum og er mjög fallegur. Ég reyni ad senda myndir seinna. Ég var tarna í 2 daga og fór svo med rútu í sudurhlutann til borgar sem heitir Guiyadil, stórborg ned yfir 2 milj. íbúa. Tad var mikill hiti og rosalegur raki svo ég var tar bara eina nótt og fór sídan naesta morgun til strandbaejar sem heitir Salinas. Tetta er vinsaell ferdamannabaer, en núna eru mjög fáir ferdamenn. Vedrid er mjög gott hérna og ströndin er fín. Ég verd hérna tar til á sunnudag. Á mánudaginn fer ég svo í 5 daga ferd til Galapagos eyja. Tad verdur flogid frá Guiyadil til eyjanna og svo verd ég á flottum bát í 5 daga og sigli á milli eyjanna og farid er í land med farastjóra sem er náttúrufraedingur. Tad verdur örugglega meiriháttar ferd.
Reyni ad senda myndir.
Kvedja í bili til ykkar allra.
Athugasemdir
Þú átt mikið gott Jón Haukur að vera þarna suðurfrá á meðan við erum að velkjast í kosningabaráttunni - allir flokkarnir virðast geta bjargað okkur - eða svo segja þeir.
Góða ferð og njóttu siglingarinnar.
Sigrún Óskars, 24.4.2009 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.