Kosningar í Equador

Hola allir. Tad eru líka kosningar hér í Equador og tad er kosid til tingsins, forseta, baejarstjóra og m.fl. Hérna er kosningabaráttan mjög sýnileg, eins og sjá má á myndum. Og nú er ég alveg í vandraedum vegna tess ad tad er bannad ad selja áfengi og bjór í 48 tíma fyrir kosningar og eins á eftir. Og kosningarnar eru á laugardaginn. Ég kom inn á bar eftir ad hafa verid á ströndinni í dag og bartjónninn aumkvadi sig yfir mig og seldi mér bjór í kaffibolla. Hvad skyldi vera langt tangad til ad kosningabaráttan heima verdi svona ?

DSC03169          DSC03170


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband