2.5.2009 | 17:17
Galapagos
Hola, Kom í gaerdag aftur til baka til Quito erftir 5 daga ferd til Galapagos. Ferdin tangad var stórkostleg. Eftir 90 mín. flug frá Guiaquil var lent á flugvellinum og fartegar voru keyrdir til hafnarinnar tar sem vid fórum um bord í luxusbát, vid vorum 14 fartegar og var siglt á milli eyjanna.
Dagurinn var alltaf tekinn snemma og var byrjad á ad fara í land á einhverri eyjunni og skodad náttúrulífid, tad var meiriháttar ad ganga um og vera í nálaegd vid saeljón sem lágu í hundrada tali á ströndinni og einnig voru tar stórar edlur í miklum fjölda. Sjófuglar med bláar faetur, freigátu fuglar, albatrosar og risaskjaldbökur svo eitthvad sé nefnt. Svo var snorklad líka tvisvar á dag og var tad líka stórkostlegt. Saeljónin komu alveg ad okkur tar sem vid vorum ad snorkla, tannig ad vid gátum snert tau, einnig mikill fjöldi af fiskum í öllum regnbogans litum alveg vid okkur. Tad sem var einna merkilegast var hvad öll dýrin voru óhraedd vid mennina.
Adbúnadur og maturinn um bord var meiriháttar og er tetta líklega hápuntur ferdarinnar hjá mér.
Er núna kominn til Otavalo sem er litil indiánaborg um 3 tíma fyrir nordan Quito, hér er mikill markadur haldinn á laugardögum. Hédan fer ég til Popoyan sem er mjög falleg borg í sudurhluta Colombíu. Adios.
Athugasemdir
Rosalega átt ţú gott ađ vera ţarna - njóttu ţess bara.
Gaman ađ fylgjast međ ţér - sendi ţér kveđjur
Sigrún Óskars, 2.5.2009 kl. 20:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.