Ferdafelagarnir i kaffi ferdinni

dsc00336.jpg  Tetta eru ferdafelagar minir i ferdinni a kaffi bugardinn. Fra vinstri Rafael, Winston, Manuel, en teir eru skolafelagar og lika Edgar sem a bugardinn. Stulkan er dottir Edgars. Tetta er Willisinn hans Edgars, model 1970, adeins ekinn 28 tus. km. bara notadur a svaedinu, sidan a hann Pajero sem er bara inni i skur og notadur tegar tarf ad fara eitthvad ut af svaedinu. Klasarnir sem eru aftan a bilnum eru Platano, sem eru eins og storir bananar, og eru teir mikid bordadir i Colombiu. Teir eru snaeddir tannig ad teir eru skornir i 3 bita, steiktir i oliu i 5 minutur, ta klesstir saman a blautri tusku og bunar til litlar tunnar kökur sem eru svo steiktar aftur i oliu, og snaeddar tannig med salti. Tetta er svo medlaeti med öllum mat eins og vid höfum kartöflur. Mjög gott. ummm.

Willis med fartega

dsc00326.jpg  Eg nadi ekki ad telja hve margir fartegar voru um bord a willisinum og takid var fullt af farangri og banana klösum

Ad turrka kaffi

dsc00320.jpg  Ta er eg kominn i vinnu vid ad turrka kaffi baunir. Tegar rignir a medan a turrkun stendur ta er takid vid hlidina einfaldlega rennt yfir baunirnar, en tad er a brautum.

Borgin Sevilla a kaffi svaedinu

dsc00335.jpg  Tad er merkilegt vid tessa smaborg ( 53 tus. ibuar ) a kaffisvaedinu er ad her eru langflestir bilar gamlir Willis jeppar, tad er eins og ad koma a bilasafn. Tessir a myndinni eru einskonar straetoar eda leigubilar og aku um trodfullir af folki og vörum. Flestir jepparnir eru fra 1945 og adeins yngri eins er mikid af modelum fra 1950 - 1970. einnig mikid ad allskonar ödrum litlum jeppum. Mjög serkennilegt og skemmtilegt ad sja.

Edgar Mono kaffi bondi

dsc00290_712750.jpg   Tetta er Edgar kaffi bondi ad skoda kaffibaunirnar a einum af runnunum sinum. Hver runni gefur af ser um 3 kilo af kaffibaunum. Tad er mikil vinna vid ad tina bauniirnar og mikil ahersla lögd a ad tina bara raudar baunir. Tad koma svo verkamenn til ad tina, en launin eru ekki mikil eda um 15 US dollarar a dag og fritt faedi, sidan er svo bonus sem reiknast ef tint er meira en 80 kilo a dag. Tad er svo mikil vinna vid ad gera baunirnar tilbunar til sölu. Fyrst tarf ad leggja taer i bleyti til ad na ad teim raudu hudinni, sidan ad turrka taer i ca 5 daga.og er ta teim rakad til og fra nokkrum sinnum a dag. Ta fer önnur hud af teim og ta eru taer tilbunar til sölu. Taer eru svo seldar ur landi oristadar, tar sem hvert land hefur sina adferd vid ad rista kaffibaunir.

 


Helgarferd a kaffibugard

dsc00289_712639.jpg    Forum sidustu helgi i heimsokn a kaffibugard til skolafelaga Rafaels vinar mins. Bugardurinn er i taeplega 3 tima akstur fra Cali, uppi i 1650 m. haed yfir sjo. Bugardurinn er 4 hektarar og er alveg fullraektadur af kaffitrjam og bananaplöntum sem er plantad a milli kaffitrjanna til ad gefa skugga fyrir solinni. Tessi stadur var algerd paradis, nema hvad mikid var af moskito flugum, eg held ad eg hafi fengid um 100 bit a handleggi og höfud.

Salsa

Hola allir, Ta er fyrsti salsa timinn minn buinn og gekk tad bara vel. Allavega sagdi kennarinn ad eg vaeri mjög efnilegur. Eg turfti ad taka einkatima. Teir eru bara med grubbur ef tad boka nokkrir saman. En tad var allt i lagi, tad kostadi ekki mikid og eg laeri bara meira. Eg er med nokkra strengi eftir ad hreyfa mig i tessum sporum. En tad er ekkert verid ad gefast upp, naesti timi er eftir 2 daga. Viva Salsa.

Kirkjugardur i Buga

dsc00217.jpg   Tagar jardvistinni lykur eru menn muradir inn i vegginn, to er lika adeins farid ad grafa menn lika.

Buga, smaborg fyrir nordan Cali

dsc00227.jpg  Kirkjan i Buge er heilagur stadur i augum margra i Colombiu og annarsstadar i S. Ameriku, vegna tess ad fyrir um 200 arum fannst kristlikneski af svörtum Jesu i anni sem rennum um borgina, og er gott ad heita a hana og bidja fyrir einhverju / einhverjum.dsc00222.jpg

La Ermita / takn Cali

dsc00254.jpg  Tessi kirkja heitir La Eremita og er takn Cali borgar. Hun er vist eftirmynd domkirjunnar i Köln, bara mikid minni.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband