Afmaelisraedan a spönsku

Hola allir, Tad var flott i bodinu i gaerkvöldi og skemmtu allir ser vel. Eg er buinn ad vera tunnur i allan dag og skolinn var ansi erfidur. Svo ad tid sjaid hvad eg hef verid duglegur i skolanum ta set eg inn a netid raeduna mina sem eg helt a spönsku. Hun tekur of mikid plass her a sidunni svo tid verid ad saekja hana a linkinn     http://rapitshare.com/files/163563806/MOV00450.MPG.html  svo veljid tid tar sem er fritt, tetta tekur um 90 sekuntur ad hladast inn hja ykkur.  Adios

Kaerar takkir öll sömul !

Takka ykkur öllum fyrir taer kvedjur sem eg hef fengid fra ykkur, tad hlinnar um hjartaraeturnar vid a fa taer. I kvöld aetla eg ad halda afmaelisveislu fyrir vini mina sem eg hef eignast herna, tad verda um 25 manns. Veislan verdur haldin a Itölsku veitingahusi herna nalaegt mer. Eg valdi Italst vegna tess ad Italia er svo nalaegt Islandi i stafrofinu Eg er buinn ad semja raedu a spönsku, sem eg aetla ad halda og fekk eg kennarann minn til ad leidretta hana. Var i afmaelisveislu i gaer og tar var mer bannad ad tala annad en spönsku og gekk tad bara nokkud vel.

Bid ad heilsa ykkur öllum, Adios amigos.


Rotary fundur i Cali

Hola allir,  var ad koma af Rotary fundi her i Cali. Tad var gaman ad hitta folkid to eg hafi ekki skilid allt sem fram for a fundinum, en tad var to merkilega mikid. Eg var bodinn serstaklega velkominn og bedinn ad halda smaraedu um Island og Rotary klubbinn minn, sem eg gerdi audvitad, en to a ensku. Teir voru dalitid hissa a ad eg vaeri i Cali og urdu mjög gladir tegar eg sagdi teim ad mer hefdi verid sagt ad tad vaeri tölud fallegasta spaenskan herna. Tad er buid ad bjoda mer ad maeta hja teim a fundi aftur sem eru a manudögum, en eg veit nu ekki hvort eg maeti alltaf. Svo er seinna i manudinum storveisla hja teim sem teir vilja endilega ad eg komi i, sem verdur haldin her einhverstadar fyrir utan borgina a einhverjum flottum bugardi. Eg hugsa ad eg maeti tar ef eg verd i Cali a teim tima. Tad var erfitt ad hafa upp a klubbnum, tvi heimasidan teirra er bara med simanr. sem var aldrei svarad tegar vid hringdum, en Michael tekkir folk sem baud okkur i mat um daginn og tau höfdu upp a konu sem var i Rotary klubbnum i Bogata og hun tekkti klubbfelaga i Cali klubbnum, svo hun for med mer a fundinn og kynnti mig. Bid ad heila öllum, Adios, Chao

Kjötsupa a la Cali

Hola allir, Var bodid i skogarferd a laugardaginn. Rafael baud mer ad koma med i skogarferd asamt nagrönnum sinum um 25 -30 manns. Teir fara svona ferd einu sinni i manudi og drukkid og bordad allan daginn. Tad ver eldud kjuklingasupa i storum potti yfir opnum eldi i skoginum og a medan supan var ad eldast sem tok um 4 tima ta var drukkid mikid af bjor, whisy og Agvardiende sem er tjodardrykkurinn herna, 27 prosent og er ekki osvipad Perno, svona anis drykkur. Teir segja ad tad se fin afsöum ad fa ser ad drekka a medan supan er a eldst og tvi lengur tvi betra. Eftir matinn var dansad salsa, rumbu og marangena a fullu i 2 tima. Svo rumlega 5 fara allir til baka akandi sinum bilum. Margir fengu ser to kaelingu i vel kaldri anni sem rennur tarna til ad kaela sig nidur og lata renna smavegis af ser adur en lagt er af stad. heim a leid. Tad ma segja ad folkid her i Colombiu kann ad skemmta ser og taka lifinu lett.

Alexis leigubilstjorinn minn

Hola allir, Tannig er ad eg fer alltaf i leigbil til og fra i skolann minn, tad kostar ekki nema um 400 kr. og to er leidin um 25-30 km. Alexis bilstjori heldur ad hann se Montoya eda Hamilton og vid seum alltaf i Formulu 1 keppni. Hann er a litlum Chervolet ( Daywoo ) og tredur ser alls stadar a milli en her eru venjulega a 3 bila akbrautum 4-5 bila auk fjölda a motorhjolum. Svo er hann alltaf a utkikki eftir fallegum konum og litur ta af umferdinni og a taer og notar flautuna og segir u la la. I hvert skipti sem vid keyrum fram hja kirkjum ta krossar hann sig tvisvar sinnum og kyssir a hendina sina. I gaerdag tegar hann kom til ad saekja mig ta sa eg ad hann var ekki eins gladur og venjulega, eg spurdi hann a minni saemilegu spönsku, hvad vaeri ad ?

Hann sagdi ad tad vaeri allt ogögulegt, flautan i bilnum vari bilud !!! Ja, og tad var rett ad ferdin i skolan var adeins ödruvisi. Ekkert flautad en hann horfdi  to. Annars gat hann ekki sott mig i dag, tar sem her er mönnum bannad ad keyra eini sinni i viku, tad fer eftir numerum hvada dagur tad er, til ad minnka umferd, sem er mjög mikil, serstaklega um eftirmiddaginn, tegar allir eru ad fara heim ur vinnu.

Mer var lika sagt ad tad vaeri betra ad hafa alltaf sama bilstjorann og tegar eg notadi leigubila ad panta hann med sima, tvi tad vaeri nokkud um ad menn vaeru raendir ef teir pikka ta upp.


Halloween i Cali

Herna var mikid Halloween a föstudaginn og var mikill fjöldi folks i grimubuningum, baedi fullordnir og naestum allir krakkar. Mer var bodid i Halloween parti heim til Rafaels og var tar stor hluti af fjölskildu hans. Hann a litid barnabarn sem var 10 manada tann dag og kom eg med litinn bangsa til hennar og tertu. Annars var mest drukkid bjor og romm. Tetta var skemmtilegt parti og i götunni sem hann byr var party a veröndunum i hverju husi og krakkahopar i grimubuningum sem gengu a milli og sungu sama sönginn og fengu nammi, svona svipad og heima a öskudaginn, nema tau turftu ekki ad klaeda sig eins vel. Svo var herna fridagur a manudaginn svo ad i Colombiu var veisla alla helgina.

Eg held ad annar hver manudagur se fridagur, svo teir kunna ad taka tvi rolega. Annars sagdi Rafael ad fra tvi i byrjun novemberog til midjan jan. se litid unnid, tad seu komin jol og fiesta.


Los Perro Otto y la Negra

Hola allir,   Eg hef alveg gleymt tvi ad nefna ad her a heimilinu er hundur sem heitir Otto. Hann er eins og halfsars og er stor hundur af tegundinni Silver eitthvad. Snarvitlaus og illa uppalinn. Honum leidist audvitad tvi Michael er latur vid ad fara md hann i göngur. Nuna fyrir nokkrum dögum tegar vid skruppum a bar herna i nagrenninu til ad fa okkur bjor, ta kemur litill kolsvartur kettlingur til okkar, svona eins manada gamall. Og Michael tok hann med heim, tvi honum fannst Otto vanta leikfelaga.

Tad vard audvitad allt vitlaust a heimilinu og hun litla Negra kloradi baedi Michael og trynid a Otto. Ta for hann af bera sma virdingu fyrir henni. Nuna er hann farinn ad sleikja hana alla og adallega um höfudid. I gaer svaf hun i ruminu hja Michael og hann med hausinn hja henni. En tad er buid ad vera skemmtilegt ad fylgjast med tessu öllu saman hja teim.


Fallegt landslag i fjöllunum

dsc00315.jpg     dsc00366.jpg

Hus til sölu i fjöllunum

dsc00364.jpg  Tetta hus er til sölu med ca. 1000 m2. lod, öll i blomum. Kaffiekrurnar fylgja ekki med. Verdid er 15 miljonir isl. sem er bara nokkud gott er tad ekki ?

Bambus skogur

dsc00309.jpg  A milli kaffi plantanna vaxa vida miklir bambusskogar. Tren eru mjög ha og eru stofnarnir alika og handleggur a manni.

Tetta er notad i alltmögulegt, girdingastaura, handrid, stillansa o.fl.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband