Myndir af Kyrrahafinu

Hae tad eru myndir af Kyrrahafinu i kaflanum myndir, en taer komust ekki lengra vegna batterisleysis, tid getir skodad taer tar, svona teir sem hafa aldrei sed Kyrrahafid.

Jacó vid Kyrrahafid

Er kominn til Jacó sem er vid Kyrrahafid, tvi midur verd eg ad senda myndir seinna tar sem batteriid i myndavelinni minni er buid. Tetta er ferdamannabaer, en tad er litid af ferdamonnum nuna, timinn er ekki byrjadur, Sanurinn er svartur og miklar oldur og teir sem eru uti i sjonum eru bara teir sem eru ad surfa. Eg fer hedan i nott kl. 4.30 ut a flugvoll i San José og flyg til Cali i Colombiu tar sem vinir minir taka a moti mer. Eg byrja svo i skolanum a tridjudaginn og tad er ekki laust vid ad mig kvidi fyrir ad setjast aftur a skolabekk eftir oll tessi ar. Ad vera i 4 tima a dag med einkakennara ad laera spaensku. En annars hef eg baett ordafordann mikid sidan eg for i ferdina svo tetta verdur orugglega ekkert mal. Eg blogga ekki meira fyrr en a sunnudag eda manudag. Bid ad heilsa ollum.

Dagsferd i regnskoginum i Monteverde

DSC00187               DSC00178      Tetta var mjog fin ferd sem tok um 4 tima og var gengid um 4 km. i skoginum. Saum mikid af afarfallegum fuglum, t.d. Kolibrifuglum i morgum litum og mikid af fidrildum og fleiri skordyrum o.g. mfl. Staerstu tren eru um 40-50 m. a haed og margir metrar i ummali og eru a milli 400-500 ara gomul. Tarna eru 200 tegundir af burknum t.d.          

Kvoldferd i regnskoginum

DSC00166   Tetta er kvenn Tarantula sem er um 10 cm. a staerd. I ferdinni sem var farin med gaed, sem betur fer var farid i 2 tima gongu um regnskoginn i svarta myrkri med vasaljos og var tad mjog serstakt. Vid saum ekki mikid af dyrum eda fuglum en heyrdum i morgum. saum mikid af allskona skordyrum og gaedinn syndi okkur mikid af merkilegum plontum sem vaxa tarna i skoginum. Tad hellirigndi a medan a ferdinni stod svo tad var gott ad vera med ponsjoinn med.

Draumur gardyrkjumansins

jonhaukur 100       Ja, eda kanski martrod. Tessi mynd er tekin rett hja La Fortuna i sma bae sem er tar nalaegt. Fallegt er tad ekki ?

A siglingu a Arenalvatni

jonhaukur 130        Datt i hug ad senda mynd af mer, ef tid vaerud buin ad gleyma hvernig eg liti ut.

Edlur fyrir utan hja mer

jonhaukur 115      Myndin er tekin af svolunum a herberginu minu i La Fortuna. Edlurnar eru um 30 cm a staerd. Eg hef tvi midur ekki tekist ad na myndum af ollum teim fidrildum sem eru her um allt. af ollum staerdum og litum, en tad stendur til bota

Farid til Monteverde

jonhaukur 108       Hae allir sem lesa tetta, tad vaeri gaman ad fa fleiri posta fra ykkur ollum. Jaja er kominn til Santa Elena sem er i utjadri Monteverde tjodgardsins sem er mikill regnskogur her. I morgun var ekid halfan hring um Arenal eldfjallid og sidan siglt yfir Arenal vatnid og ta ekid til Santa Elena. Nuna a eftir er eg ad fara i kvoldferd kl. 5 i tjodgardinn og fara allir med ljoskastara med ser, tvi meiningin er ad skoda skoginn i myrkri en ta er haegt ad sja mikinn fjolda af dyrum, snakum, fidrildum og odrum dyrum. Sidan fer eg aftur i fyrramalid kl. 6.30 til ad skoda meira. Tad er hrikalega fallegt herna a tessu svaedi. Tad var mikil rigning adan og nuna er mikil toka svo tetta er svona hulid dulud.                                                                                                 

La Fortuna vid raetur eldfjallsins Arenal

DSC00107     Eldfjallid Arenal sed fra La Fortuna sem er adeins i 6 km. fjarlaegd fra fjallinu. Baerinn er i um 1000 m. haed yfir sjo og fjallid er nalaegt 3000 m. Tad er virkt og a daginn sest reykur ur tvi og a kvoldin sest eldglaeringar ur toppi tess. I fyrramalid fer eg i ferd umhverfis fjallid og ad vatni sem er hinum megin, tar verdur siglt yfir og sidan farid i tjodgard sem heitir Monteverde og er tad regnskogur med afarfjolbreittu dyralifi. Her i Costa Rica er eg buinn ad sja svo mikid af afar litrikum fidrildum sem eru a staerd vid litla fugla. Sidan verdur gist i tessum frumskogi. Her a tessum slodum er serstaklega fallegt landsslag og natturan storkostleg.

Gotumyndir San José, Costa Rica

DSC00091    Tvaer Chica med gotusoparanum i San José.

 

 

        DSC00092
 Velvaxin senjora


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband