7.10.2008 | 04:41
Chicken Bus rutan min
Tetta er rutan min sem eg tok fra Managua i Nigaragua til landamaera Costa Rica. Tad voru ad visu ekki haenur med en allt mogulegt annad, heilu graenmetis uppskerurnar og tad var mjog trongt setid og stadid. Eg var heppinn ad eg fekk saeti. Ferdin tok um 4 tima.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2008 | 14:57
Kominn til Costa Rica
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.10.2008 | 00:06
Gotusalar i Granada


Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2008 | 23:54
Fleiri myndir fra Granada
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 23:49
Myndir fra Granada
Gotumynd ur midbae Granada, allt saman mjog snyrtilegt og husin i ollum regnbogas litum. Eg by vid tessa gotu nuna
Gotumynd vid somu gotu, bara i hina attina, domkirkjan teirra i baksyn.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 23:42
Managua og Granada i Nigaragua
Kom hingad seint um kvold og fekk hotel sem eg fann eftir bokinni minni sem eg var med, FODORs. Tad var ekki merkilegt enda kostadi tad ekki nema 15 USD, sem var um 1500 kr. tegar eg for ad sofa en mikid meira tegar eg vaknadi. Tetta er rosalegt med gengid a kronunni, er ekki haegt ad fara ad reka David, annars tarf eg ad fara ad fa mer vinnu herna til ad geta haldid afram ferdinni. Borgin er ekki falleg og midbaerinn er eitt samfellt fataekrahverfi. Tetta hrundi allt saman i miklum jardskjalfta arid 1972 og tegar heimurinn sendi miljonir dollara til ad hjalpa til vid uppbygginguna ta stal Somoza einraedisherra tvi ollu saman. Ta kom audvitad bylting og borgarastrid og tetta for ad breitast 1990 en tad gengur haegt eins og allsstadar her a tessum slodum. Svo eg kom mer bara i burtu strax um morguninn, fekk mer Taxa og bad hann ad keyra med mig um borgina i 1 kls. og sidan a rutustodina. Og tad var gaman ad nota rutu sem allir innfaeddir nota a leidinni til Granada sem er fyrsta hofudborgin i Nigaragua og er rumlega 400 ara og er mjog falleg litil borg. Hitinn hernar er mjog mikill eda nalaegt 40 gr. og mikill raki, er buinn med 4 bjora og teir renna strax ut sem sviti. A morgunn legg eg af stad til Costa Rica og aetla eg ad profa ad fara med Chiken Bus sem tessar innfaeddur rutur eru kalladar. Tad verdur bara ny lifsreynsla ad profa tad, rutan fer ad landamaerunum og svo tarf eg ad finna mer adra til ad halda afram ferdinni. Eg er ad hugsa um ad koma mer til einhvers strandbaejarins vid Kyrrahafid, eg er farinn ad sakna tess ad sja ekki sjoinn og finna goluna leiga um vangann og vera undir blaktandi palmatrjam.
Domkirkjan i Managua storskemmd ennta eftir jardskjalftana 1972
Fataekrahverfi i midri Managua, husin eru ur svortu plasti og pappa kossum
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 23:18
Bananalidveldid Honduras
Ferdin fra San Salvador til San Pedro Sula i Honduras, sem er rumlega 300 km. tok um 9 tima. Vegirnir liggja um mikil fjoll og eftir tessar miklu rigningar sem hafa verid ad undanfornu eru teir sum stadar naestum i sundur og mikid um skridur sem fallid hafa a ta. Mjog fallegt landslag sem eg sa a medan byrtu naut vid. Kom seint um kvold og kom mer a hotel sem var half skuggalegt, en eg let mig hafa tad og horfdi a Bruc Willis i sjonvarpinu a ensku fyrir svefninn. Leist ekkert a tessa borg svo eg kom mer af stad eldsnemma ad finna mer rutu til Tegucigalpa sem er hofudborgin. Tad gekk vel og tegar eg kom tangar leist mer ekkert a borgina, hun virkadi a mig sem eitt risastort fataekrahverfi, svo eg rauk i ad finna rutu sem faeri til Nigaragua og tad toks a sidustu stundu og ferdin tangad fra San Pedro Sula tok um 12 tima, tad er tad sama alls stadar to tetta seu ekki miklar vegalengdir ta tekur tetta allt svo langan tima, lika er mikid stopp a ollum landamaerum.
Nafnid bananalidveldi var fyrst notad um Honduras, vegna tess ad United Fruit USA stjornadi landinu, asamt nagrannalondum i morg ar, med lidsinni nokkura heimamanna sem mokudu krokinn og allir unnu fyrir ta og attu ekkert land. teir eiga ennta litid sem ekkert land og tess vegna hafa tessar uppreisnir verid herna a sidustu arum, en tad breitist litid og haegt. I ollum tessum londum ma sja baendur beita kum og hestum medfram tjodvegunum, tvi rikid a tad land.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 22:58
Suchitoto El Salvador
Um morguninn komu tau aftur ad saekja mig i 1/2 dagsferdina til Suchitota sem er um 27 km. fyrir nordan San Salvador. Baerinn er vinsaell ferdamannastadur sem stendur vid fallegt vatn og hefur verid obreyttur ad mestu i 400 ar. A vatninu er eins og se mikid um eyjar og grodur vaxi ut i vatnid en tad er ekki svo, heldur eru tetta storir bruskar af vatnaliljum med fjolubla blom sem reka um vatnid. I baenum byr einn fraegast nulifandi ibui El Salvador, kvikmyndaleikstjorinn Alejandro Cotto, ordinn 86 ara og er husid hans og gardurinn safn sem er alveg einstakt, husid er 300 ara gamalt og er svona ekta Spanskur herragardur. Tarna koma utlendingar fra ollum heiminum, en eg var fyrsti Islendingurinn sem hafdi komid tangad, eda svo sagdi Cotto. Tad var mjog gaman ad sja heimili kallsins og sja malverkasafnid hans en hann a mjog stort malverkasafn eftir fraegustu listamenn fra allri Mid og Sudur Ameriku. Svo var fengid ser hadegisverdur vid vatnid og pantadi eg mer vilta haenu en tad var ekki mikid sem eg gat bordad af henni, tvu hun var svo jolseig, orugglega ordin gomul.
Ta var brennt af stad aftur til San Salvador til ad taka rutuna til Tegucigalpa sem er hofudborgin i Honduras, en rutan atti ad fara kl. 2.45, en vid lenntum i umferdahnut svo eg missti af rutunni, munadi 2 min. orugglega i fyrsta skipti ad ruta fari af stad a rettum tima a tessum stad. Svo i stadinn fyrir ad vera adra nott i borginni, ta keypti eg mida med rutu sem for nokkrum min. seinna til San Pedro Sula sem er i nordurhluta Honduras.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2008 | 22:15
Myndir San Salvador

Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 22:01
Skodunarferd i San Salvador
Eftir godan naetursvefn a bara godu hoteli sem var bara nokkud dyrt midad vid tad sem tau hafa kostad eda 3o USD, ta akvad eg ad athuga med ad kaupa mer skodiçunarferd um borgina sem virkar sum stadar mjog Amerisk, fullt af ollum tessum veitingastodum sem eru i USA og budum. Eg fann ferdaskrifstofu og athugadi med city ferd, en teir voru ekki med svoleidis, hringdu i eitthvad nr. og sendu mig annad eftir ad hafa skrifad nidur adressuna, eg tangad, ta var tetta i flottu heima husi og ju eg gat fengid ferd eftir 2 tima, og einnig akvad eg ad kaupa 1/2 dags ferd daginn eftir til Suchitoto sem er 27 km nordur af San Salvador. Jaja, eg fer a hotelid og bid eftir ad einhver ruta komi til ad saekja mig city turinn, en ta kemur einkabill med bilstjora, og tveimur gull fallegum senjoritum, onnur var gaedinn og hin tulkurinn. 4 tima ferd um borgina med ollu kostadi 45 USD.
Tad byrjadi a a rigna svo mikid ad eg hef aldrei sed annad eins ad vid byrjudum ferdina i tjodmynjasafninu teirra. Svo var farid um midbaeinn en hann er ekki fallegur, tar sem tar hefur engin uppbygging att ser stad, og allar fallegustu byggingarnar hrundu i miklum jardskjalfta fyrir nokkrum arum, tannig ad oll ny uppbygging a ser stad i uthverfinum sem eru falleg.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)