Tikal vid solaruppras

dsc00099.jpgdsc00044.jpgUtsyni af toppi piramita nr, 4, sem er haesti piramitinn a svaedinu. en a tessum stad eru um 13 tusund byggingar og piramitar, sem adeins brot af hefur verid grafid upp. Tad var lagt af stad fra hotelinu kl. 3 um nottina og komid a stadinn rumlega kl. 5 og horft a solina koma upp og mystrid sma saman leysast upp. Frumskogurinn omadi allur i allskonar fuglñahljodum og oskrum i opunum. Tetta var alveg einstakt. Svo var gengid med fararstjora um frumskoginn og skodadar jurtir, tre og dyralif.
Samtals var hopurinn i tjodgardinum i 6 kls.


Myndir fra Flores

dsc00042.jpg
dsc00041.jpgTetta er sma synishorn af husum i Flores

Kominn til Flores i Guatemala.

Jaeja, ta er eg loksins kominn til Flores i Guatemala, sem er  fallegur og mjog gamall bae vid vatn. Her vordust Mayarnir einna lengst gegn yfirradum Spanverja og gafust ekki upp her fyrr en um 1660. Eg lagdi af stad fra San Pedro a eyjunni kl 8 i morgunn og sidan tok vid rumlega 5 kls. rutuferd hingad. Tessi baer er byggdur a litilli eyju uti i vatni og umhverfid her er mjog fallegt. Baerinn er tekktur ferdamannabaer og her eru gamlar steinlagdar gotur med litlum husum i ollum litum regnbogans og eg held bara lika ollum litum sem eru i stora litakassanum fra Creola. Flest oll husin er med sama taklitinn sem er svona rydbrunn.

Eg fer svo i nott af stad kl. 3 og er ad fara til Tikal sem eru fraegustu Maya piramitarnir og musterin i Mid Ameriku, tad er farid svona snemma af stad vegna tess ad ferdin tekur um 2 tima og svo er gengid a toppinn a einum storum piramita og bedid eftir ad solin komi upp og frumskogurinn vaknar. Sem er vist alveg storkostlegt og tilkomumikid. Var svo ad spa i ad fara i frumskogarferd med fararstjora en list ekki alveg noguvel a tad sem er i bodi, annad er 3 daga ferd og sofid i frumskoginum i 1 nott og gengid um 5 km. a dag, og hin ferdin er 5 daga ferd og sofid i 3 naetur.

Eg spai i svona sinna i ferdinni, tad eru frumskogar ut um allt herna. Kved ad sinni.


Chicken Shit Lotto

I gaerkvoldi var skemmtun i San Pedro, svona undanfari tjodhatidardagsins sem er a manudaginn, svo teir byrja ad halda upp a tetta i fyrradag med mikilli skemmtun a adaltorginu i baenum og sidan er skemmtun a hverju kvoldi, svona svipad og heima a 17. juni, hljomsveit ad spila og fleira, en hja teim er tetta i 4 daga.

Eg kom inn a bar i karkvoldi a strondinni rett hja adaltorginu og er ta spurdur af nokkrum Kanadamonnum hvort eg se buinn ad kaupa mida i lottoinu. Nei hvada lotto, spyr eg. Nu, Chicken Spit lottoinu segja teir. Hvad er tad ??? Ta benda teir mer a svona pall sem er a strondinni fyrir framan barinn. Pallurinn er svona 3 x 3 m. a kant med neti umhverfis sem er svona 1 m. a haed.

Pallurinn er allur alsettur reitum med tolum fra 0 til 99. Teir segja ad numerid kosti 1 B$ sem er 50 kr. og verdlaunin seu 100 Belize $. OK, eg kaupi 5 numer tar sem tetta er ad fara ad byrja. Ta kemur madur med stora korfu a stadinn og bydur eina konu um ad taka haenuna upp ur korfunni, hun eigi ad sveifla haenunni i 3 hringi og upp og nidur 3 sinnum og sleppa henni svo inn i hringinn.  Tad numer sem haenar skitur a er vinningshafinn. Haenar labbar um hringin alveg ringlud og eftir sma stund med fullt af folki ad horfa a og bida , kemur svaka klessa a nr. 99, en enginn vinningshafi, ta er bedid lengur eftir naestu klessu, sem kom eftir smastund , nr. 43, en enginn med tad numer, ta tilkynnir tessi sem stjornar a tad se einn sjens meira, ef enginn vinnur ta a barinn pottinn. loks eftir sma tima kom klessan a nr. 21 og ein kona gargadi upp, eg vann.

En tad var svo skilyrdi hja vinningshafanum af hreinsa allar klessurnar, en hun fekk manninn sinn i tad.                       


Veitt i matinn

Jaja, tok daginn snemma i morgun og aetladi aftur ad snorkla med sama bat og i gaer, en ta var hann ekki til reidu, svo eg akvad ad fara med odrum bat og forum vid a sama stad og i gaer ad snorkla, tad var finnt, en to ekki eins mikid af fiski eins og ta, samt mikid. Tar sem eg var ad dola mer i yfirbordinu se eg 2 storar skjaldbokur um 1 m. ad staerd svo eg fylgi teim eftir um tima, se svo storan svartan skugga utundan mer, bregd dalitid vid, ta var tetta staersta risaskata sem eg hef sed, yfir 2 m. a lengd og svipad a breidd. Vaa.

Eftir klukkutima skorkling ta forum vid ad veida a odrum stad, veidin var agaet veiddi um 10 fiska, sumu\ir voru svo fallegir ad eg sleppti teim, stor marglitur pafagaukafiskur, og einn annar sem eg veit ekki hvad heitir, mjog fallegur flatur og mjor, svo honum var lika sleppt svo ferdamennirnir gaetu skodad hann i framtidinni. Eftir ad hafa verid ad veida i um 3 tima var farid i land og fiskarnir grilladir fyrir mig, i alpappir med fullt af lauki og tomotum og feira kryddi, aedislegur matur.

Tad er mikill hiti i dag og teir segja ad tad verdi orugglega mikil rigning i kvold, tad er vaninn. Eg fer hedan a morgun til Flores i Guatemala. Tar aetla eg ad fara ad skoda fraegestu Maya musteri og piramita sem eru i Mid Ameriku, og einnig ad fara i frumskogarferd.  Kved i bili.


Snorklad med hakorlum

San Pedro er mjog afslappandi og notalegur stadur, af sitja a bar a strondinni og horfa a pelikana og stora fragatu fugla fljugja letilega um yfir hofdi manns er oskop notalegt. Sarafair ferdamenn eru a stadnum og Kreolarnir eru alltaf af seygja Hey Man og vilja spjalla og spyrja hvernig madur hafi tad. Audvitad seygji eg ad eg hafi tad finnt og lyfti bjorfloskunni, ta segja teir vid mann tvi midur get ekki skalad vid tig nema tu bjodir upp a bjor. Her snyst allt um ad reyna ad na sem mestu af ferdamanninum, tessu fau sem eru her nuna, en um midjan Nov. ta byrja teir ad streyma ad og eru til loka mars, og ta fer allt i droma tar til naesta haust.

Eg buinn ad fara ad snorkla i dag og tad var tvilikt aevintyri ad eg hef aldrei upplifad annad eins. eg for med bat ut ad rifinu sem er her rett hja med skipstjora og tremur odrum ferdmonnum.

Tad var aedislegt ad snorkla um korallana, tvilikur fjoldi gera og lita, og sidan svo allir fiskarnir, allar staerdir og litir. Tid truid tvi kanski ekki en tad var mikid af hakorlum sem letu mann alveg i fridi, sem betur fer, skipstjorinn snorkladi med okkur og sagdi okkur nofnin a korollunum og ollum fiskunum sem vid saum. en tad var otrulegur fjoldi, graenir risaalar, risaskotur, pafagaukafiskar og m,fl. En tad sem toppadi to allt tegar kapteinninn tok utan um hakarl og helt honum svo vid gaetum klappad honum og hann gerdi tetta marg oft og sumir voru jafn storir mer. einnig gerdi hann tetta sama vid risaskoturnar, alveg otrulegt. Svo baud hann okkur ad taka vid hakarlinum, og hann var eins og barn i fanginu a manni. ( stort barn ). Eg tok fullt af myndum en kann ekki ennta af setja taer inn, en tad kemur. Ef eg vaeri ekki med myndir ta mundi enginn trua tessu.

Eg fer aftur ad snorkla i fyrramalid kl. 9 a sama stad, en ta eru oft adrar tegundir en eru i eftirmiddaginn og sjorinn a ad vera taerari, en hann var samt finn it dag.

Og hitinn i sjonum madur, um 27 -30 gradur.

 

Kvedja fra hakorlunum

 


Kominn til Belice

 Hi allir,

Ferdin hefur gengid mjog vel og ekkert ovaent komid upp a. Tegar komid var til Cancun tok vid rumlega 6 tima rutuferd til Chetumal sem er nalaegt landamaerum Mexico opg Belice.

Tar svaf eg eina nott og vaknadi kl 6 um morguninn vid tvilik hanagol tad voru abyggilega 10-20 hanar i nagrannagordunum, svo tad var ekki svefnsamt. Svo tad var ekki eftir neinu ad bida en ad koma ser af stad a rutubilastodina, var kominn tar kl. 8 og vonadi ad komast strax af stad, en ekki aldeilis. Fyrsta ruta leggur ekki af stad fyrr en kl. 12. Svo tad var bara ad bida. Ferdin til Belice City tok rumlega 4 tima. Eg lagdi ekki i ad fara med local straeto sem hefdi verid haegt fyrr, hann er svo trodinn, engin loftkaeling og tekur lika oratima ad komast, tar sem hann stoppar ut um allt.

Ta er eg kominn til Ambergis Cays sem eru koraleyjar sem eru yrir utan strond Belice, um klukkutima siglingu a hradbat. Eg er i godu yfirlaeti i smabaenum San Pedro sem er bara finn, her snist allt um kofun og veidi. Svaf ekki mikid sidustu nott vegna mikilla trumu og eldinga og ta mestu rigningu sem eg hef sed a aefinni.

Svo var solin kominn kl. 7 i morgun og allt i pollum.

Annars aetladi eg ad vera eina nott i Belice City en leigubilstjorinn sem keyrdi mig a hotelid tar sagdi vid mig ad Belice City vaeri Shit hole og storhaettuleg og maelti med ad eg faeri bara beint a eyjarnar sem eg akvad ad gera eftir ad eg fekk hann til ad fara med mig i skodunarferd um borgina i 2 tima. Og tvilik hus og kofaraeskni., tad er mjog mikil fataekt tarna og mikid atvinnuleysi.

Annars hefur rignt alltaf eitthvad a hverjum degi, en eg atti svo sem von a tvi. Ferdamannatiminn er ekki kominn svo her er mikid af teim.

Eitt sem er serkennilegt her a eyjunni er ad her eru engir bilar, bara golfbilar ( rafmagns) og hjol.

Kved ad sinni


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband