Kominn til San Salvador

Hae oll somul.    Kom i gaerkvoldi til San Salvador sem er hofudborgin i El Salvador. Er a gongu um borgina og aetla ad kaupa mer skodunarferd nuna a eftir. Fann MAX verslun her og keypti mer adra eins myndavel og var stolin fra mer. Sem betur fer for eg a internet stadinn tar sem eg settir allar myndirnar inn i tolvuna teirra til ad senda inn a bloggid mitt og taer voru ennta inni i tolvunni svo eg tok taer inn a disk. Tetta voru ordnar 180 myndir svo tad var to lan i olani ad hafa ekki tapad teim.

Mer list ekkert a tessar frettir sem eru af fjarmalunum heima, kanski er allt ad fara i kalakol. En vid skulum vona ad tetta blessist allt saman fljotlega. Kvedja ur hitanum herna sem er 30 gr.


Lake Atalan

 

Hae allir, Er buinn ad vera her vid Atalan vatnid i 2 daga. Her er mjog fallegt landsslag. Tetta vatn er i 1560 m. haed og er umkringt haum fjollum allan hringinn. tar af 3 stor eldfjoll sem eru um 3500 m. a haed. Vatnid er sjalft risa stor eldgigur, sem var virkur fyrir 80 tus. arum. Tad eru nokkrir litlir baeir umhverfis vatnid. I gaer gisti eg i Panajakel og for svo i siglingu um vatnid i dag og verd naestu nott i San Pedro. Tetta er ekta Maya land herna. Tvi midur get eg ekki sent myndir hedan, tar sem eg var raendur myndavelinni minni i Antigua. Svo eg keypti mer svona einnota vel til ad nota herna, tar til eg kemst aftur i meiri sidmenningu. Eg legg af stad snemma i fyrramalid til Guatemala City og tadan strax afran til El Salvador. Veit ekki hvad eg verd lengi tar, liklega i 3 daga. Her er buid ad rigna mikid i gaer og i dag. Baeirnir eru byggdir upp fra vatninu og upp i hlidar fjallanna og eru allar gotur lagdar grofum steinum og er algerd flod nidur goturnar. Svo eg notadi ponsjoinn minn i fyrsta skipti i dag, tad var mikill munur af hafa hann med. Teir sem vilja sja myndir af tessu svaedi er bent a ad googla Lake Atalan. OK. fleiri frettir seinna.


Skelfing fyrir svefninn !!

I gaerkvoldi tegar eg var ad fara ad sofa ta heyrdi eg serkennilegt krafs og hljod i herberginu minu. Eg for ad reyna ad stadsetja tad og komst ad tvi ad tad var i loftinu, en loftid er klaett med svortum tunnum duk yfir takklaedningunni. Hvad var tetta eiginlega ? Eg for ad hugsa um Ledurblokur sem sjugja blod, en tad er mikid af teim i Guatemala og leist ekkert a tetta. For i lobbyid og taladi vid strakinn tak og tok hann med mer tar sem hann taladi enga ensku. Vid bidum sma stund og krafsid byrjadi aftur. Hann hlo bara og sagdi mer ad tetta vaeri edla sem vaeri ad eltast vid flugur og krafsid vaeri i klonum a henni. Taer vildu ekki menn !!. Jaja OK, eg let mig ta hafa tad. En eg er to kominn med 35 bit eftir moskito flugur og sum ansi ljot. En tad er to sidan ferdin hofst og eg fekk 4 i nott. En svona er vist lifid i hitabeltinu og ta er bara ad venjast tvi.

Gloandi hraun

jon 176                   jon 177         

  Myndin af gloandi hrauninu er tekin i ca. 10 m. fjarlaegd, vid gengum ofnan a hrauni sem var ordid storknad en 1/2 m. undir var gloandi hraun og voru rifur a tvi og margir voru med sykurpuda med og grilludu ta.


Myndir ur eldfjallaferd

jon 170                              jon 172


Mynd Antigua

jon 154jon 144

Eldfjallid Pacaya

For i gaermorgunn kl. 6 i ferd upp a eldfjallid Pacaya sem er herna rett hja, tetta eldfjall er 2300 m. a haed og er virkt og rennur hraunstraumur ur tvi. Minibussinn for med okkur upp i 1800 m. haed i litid torp sem tar er. Gangan er um 5-6 km. og haegt var ad leiga hest til ad fara upp og eda nidur, tetta kostadi um 900 kr. adra leidina sem eg gerdi, lagdi ekki i ad ganga upp snarbratt hlidina. Vedrid var aedislegt og gott utsyni um allt, m.a. yfir dalinn ad 3 odrum risastorum eldfjollum. Sidan turfti eg ad ganga sidasta kilometerinn, ad gloandi hrauninu. Meirihattar. Audvitad hefur madur sed eldfjoll en ekki med miklum skogi, serstaklega fyrsr i ferdinni.

Eg reyni ad senda myndir i ser posti tar sem sambandir er mjog haegt herna.


Samuc Champey til Antigua

Vid vorum vakin i svarta myrkri kl. 4.30 til ad leggja af stad til Antigua, vordurinn var med hofudljos til ad visa okkur leidina ad veginum. Svo kom litil Toyota ruta til ad fara med okkur, vid vorum 13 ferdamenn og tokum vid allan aftari hlutann af rutunni, svo satu um 10 indjanar i 2 fremstu saetarodunum. Rutan var alltaf ad stoppa a leidinni tessa fyrstu 9 km. to hun vaeri ordin full og fyrr en varir stodu 12 menn konur og born a um 2 fermetrum, tad voru 3 mjog brattar brekkur a leidinni og turftu a teir sem stodu ad hlaupa upp brekkurnar tvi rutan hafdi tetta ekki upp.

Ferdin til Antigua tok um 9 kls. og tetta eru ekki langar vegalengdir her i Guatemala, tad er bara ekki farid svo hratt yfir, en utsynid a leidinni var storkostlegt. Guatemala er held eg med fallegustu londum sem eg hef komid til.


Semuc Champey

jon 139jon 140   Tann 22 sept. lagdi eg af stad til Semuc Champey sem er tjodgardur her Guatemala. Lagt var af stad kl. 6 um morgun og var sagt ad ferdin taeki um 5 tima, en hun tok 9 tima og tar af vorum vid 1 kls. ad keyra sidustu 9 km. I minibussinum hitti eg krakka sem eg hafdi hitt i Tikal. Strak fra Italiu, 22, strak fra Englandi, 24, og stelpu fra Spani 27, en tau hafa verid ad ferdast saman um 1/2 man. sidan tau hittust i Mexiko. Strakarnir sogdust hafa hana med tvi hun talar sponsku. Vid akvadum ad fara eftir Ponely Plnet og gista i kofa gistihusi i tjodgardinum. Tar var ekkert rafmagn nema med rafstod sem var kveikt a kl. 6 og slokkt kl. 9, svo ta var ekkert annad ad gera nema ad fara ad sofa, og tvilikt svarta myrkur. Tarna turfti eg ad nota moskitonetid sem eg kom med ad heiman. Tetta var serstok upplifun. Naesta morgun forum vid i gongu ad tjornunum til ad synda og var tad mjog hressandi, tarna var mikid af litlum fiskum a staerd vid hornsili og voru teir ad narta i taernar a okkur og var tetta nytisku fotsnyrting. Eftir um kls. gengum vid upp ur gilinu i geng um frumskoginn upp a utsynispall sem var tar eftst uppi um 150 m. og nutum utsynisins. Ta var haldid aftur nidur i meira sund.

Eftir hadegi ta foru tau i hellaferd tarna rett hja, en eg sleppti tvi, sa tarna ekta hengirum i milli tveggja trjaa og lagdi mig eftir ad hafa fengid mer einn iskaldan.

Tau komu aftur eftir 3 tima og sogdu ad tessi ferd hefdi verid su haettulegast og erfidasta sem tau hafa nokkurn tima gert, tad var vadid og synt inn i hellinn med kertaljos og klifrad upp fossa og tvilikt pud.


Eg med hakorlunum

dsc00026_677974.jpgdsc00025.jpgHver hakarl er a milli 1 -1,5 m. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband