Karnivalstemming

DSC01987    DSC02029     DSC02071    DSC02136

Mikid í tísku ad lita á sér hárid í ollum regnboganslitum.

Í skrúdgongunni er fólk á ollum aldri, frá unga bornum og upp í afa og ommur og allir í feikna studi.


Myndir frá Ouro Predo

DSC01906      DSC01915     DSC01923     DSC01931

Baerinn sem var stofnadur fyrir um 400 árum í gullaedinu sem var á svaedinu. Á rúmlega 150 árum sendu teir yfir 1500 tonn af gulli til Portugal, en teir turftu ad senda konginum 20% af tví sem fannst. Svo tegar gullid var búid fyrir um 70 árum tá gleymdist baerinn og breittist ekki neitt. Svo var tad fyrir um 20 árum ad ríkid ákvad ad stofna háskóla í baenum og styrkja baeinn vid ad halda vid húsunum ad allt lifnadi vid á nýjan leik.


Myndir Ríó

DSC01875    DSC01833    DSC01811   DSC01824

 

DSC01884    Nokkrar myndir frá Ríó af Kriststyttunni, Sykurtoppnum og Copacapana   

                                  strondinni.


Uruguay / Tangó

Allt gekk vel hja okkur i Buenos Ares og er borgin virkilega falleg og hrein. Mynnir jafnvel a Paris.

Vid skelltum okkur svo med ferju yfir til Colonia i Uruguay, tar sem vid vorum i 1 dag, en su borg er um 300 ara og var upphaflega byggd af Frokkum, Hollendingum og Bretum til ad smygla vorum yfir til Buenos Ares. Borgin er vinsael af Argentinumonnum til ad fara i sma fri.

Tadan var haldid til Montevideo med rutu eins og venjulega og kunni eg mjog vel vid mig i borginni. Fullt af fallegum storum husum sem voru reist af kjotbaronunum um aldamotin 1900. Borgin er vel skipulogd og falleg.

Tad var alltaf eitthvad um ad vera a gotunum og medal annars TANGO syningar eda bara venjulegt folk sem dansadi tango af tvi ad tad var tango musik sem hljomadi. Eins og Uruguayar segja ta er Tangoinn kominn fra teim, en stori brodir ( Argentina ) hinu meginn vid Rio del Plata anna, stelur ollu sem gott er fra teim. 

Tvi midur hefur enginn timi gefist til koma ser i tango kennslu ennta, en eg se til, vonandi.

 

 


Nýr ferdamáti !

I framhaldi af kynnum minum vid austurrisku kennslukonuna sem eg hitti vid Igassu, ta kom i ljos ad vid vorum ad fara somu leid, t.e. i gegn um Paraguay og til Buenos Ares og Uruguay. Svo vid akvadum ad ferdast saman naestu daga, hun sagdist hafa verid naestum raend tvisvar i Brasil, en sloppid i baedi skiptin fyrir heppni. Nu, Heidi er alvanur ferdlangur, er nykominn fra Sudur Afriku og Kina, med bakpokann og tjaldid. Hun var a Islandi i manud i fyrra og likadi vel, to oft hefdi verid rigning.

Vid forum fyrst til smabaejar i Paraguay sem heitir Jesus og tar eru gamlar Jesuita klausturrustir. Tar var bara eitt hotel sem var dyrt, hafdi skipt um nafn i fyrra og trefaldad verdid. Svo Heidi sagdist ekki lata raena sig og vid forum a tjaldstaedid sem var alveg vid rustirnar. Tar var fin adstada og tad sem meira var ad um kvoldid kom logreglubill sem lagdi vid tjaldstaedid og var a verdi alla nottina.

Daginn eftir forum vid til smabaejar vid landamaeri Paraguay og Argentinu, vorum tar i einn dag og daginn eftir var haldid til Buenos Ares.

Heidi sa um ad panta hostel i Buenos Ares og pantadi hun a Gay & Lesbian hosteli, tar sem tad var svo odyrt og vel stadsett. Mer var alveg sama tar sem tetta var alveg ny lifsreynsla fyrir mig.


Sambandsleysi

Hola,  Tad er buid ad vera erfitt ad finna tolvur sem eru med hrodu netsambandi. Sidasta faersla kom fram hja mer, sem ad hun hefdi ekki farid i geng eftir ad eg hafdi setid vid tolvuna i klukkutima. En tad er bara ad reyna aftur. Vardandi ranid i Mariana i Brasil, ta endadi tad bara nokkud vel. Um tveim timum eftir ad eg var raendur ta var tilkynnt a svidinu tar sem hljomsveitin spiladi ad fundist hefdi veski og eigandinn vaeri islendingur ad nafni Jon. Tetta heyrdu folk sem eg hafdi kynnst og letu mig vita daginn eftir tar sem eg var farinn til Ouro Predo. Eg for a svidid naesta kvold og fekk veskid, visakortid og fullt af pappirum med netfongum fra folki sem eg hef kynnst i ferdinni. Svo tetta endadi allt vel.

Eg lagdi svo af stad til Igassu fossana a landamaerum Brasil, Paraguay og Argentinu, rumlega 30 tima ferdalag med luxus rutu. Ruturnar eru eins og a fyrsta farrymi i flugvelum, stundum er lika bilfreyja.

Tad er mjog fallegt vid Igassu fossana, og var eg annan daginn Brasiliu megin og seinni daginn akvad eg ad skoda ta Argentinumegin. Og tad var rett akvordun tvi tad er meiri hattar ad skoda ta tar.

Tar lennti eg i tvi ad ekki var haegt ad greida adgangseyrinn med Brasil Realis og tad voru ekki tekin kredit kort. Vid vorum fjorir utlendingar sem lenntum i tessu, eg, austurrisk kona og tveir englendingar, teir leyfdu okkur ad fara inn i gardinn til ad athuga hvort kortasjalfsalinn tar virkadi, sem hann gerdi ekki, svo ta var bara um tad ad raeda ad svindla ser inn, eda ad fara til baka til naestu borgar, 2 timar fram og til baka, til ad skipta. Englendingurinn vard ad gera tad tar sem vinur hans var fyrir utan, en eg og su austurriska akvadum ad taka sensinn ad vera ekki tekinn og vera afram inni i gardinum. Sem var eins og adursagt alveg storkostlegt.

 


Raendur í Mariana

Hola allir. Tá kom ad tví ad ég var raendur, í fyrsta skipti á aevinni. Ég var staddur í gaerkvoldi í Mariana sem er litil borg um 10 km. frá Ouro Predo til ad sjá karnival skrúdgonguna tar sem var mjog flott. Tad var audvitad mikill trodningur af fólki og ég var upptekinn vid ad mynda skrúdgonguna. Stuttu seinna tegar ég aetla ad kaupa mér bjór, tá er ég veskislaus. čg var sem betur fer ekki med mjog mikid á mér, eda um 25 tús. kr. og visa kortid mitt. Ég fór inn á hotel í gotunni og bad um ad komast í internetid til ad tilkynna visa um kortid. Tad var nú dálítid erfitt ad koma teim í skilning um hvad ég vildi, en tad hafdist tó. Og svo turfti ég ekkert ad borga fyrir notkunina. Ég var svo heppinn ad vera med smápeninga í vasanum svo ég átti fyrir straedó aftur heim til Ouro Predo. Nú á ég aldrei eftir af gleyma Mariana, mér sem fannst svo flott ad vera í borg med sama nafni og dóttir mín.  En tetta hefdi getad verid verra.

Ouro Predo

Tá er ég kominn til Ouro Predo, sem er litil borg, 6 tíma ferd inn í land frá Ríó, Tetta er borg sem var byggd fyrir 250 - 350 árum og er alveg óbreitt, enda á mynjaskrá UNESCO. Borgin byggdist upp tegar mikid af gulli fannst á svaedinu og var mjog rík um tíma. Nú svo tegar gullid var ad mestu búid fyrir um 100 árum, tá gleymdist hún og allt stadnadi. Svo fyrir nokkud morgum árum tá byrjadi ferdamennska hérna og mikill uppgangur. Tad má segja ad allur baerinn hafi verid gerdur upp í upprunalegri mynd. Hér eru allar gotur steinlagdar og mikid um brekkur svo tad er mikid pud ad ganga her um. En húsin hérna eru hvert odru fallegra. Hérna er haldid mjog vinsaelt karnival sem byrjar á laugardaginn og stendur yfir í 4 daga. Og ég aetla ad vera hér ad sjá tad. Tad var erfitt ad finna gistiheimili en tad tókst.

Hérna er mjog haegt tolvusamband, svo tad er erfitt ad senda myndir, en ég aetla ad reyna tad á nokkrum stodum, tar sem tolvusamband er misjafnlega gott. Ég maeli med ef einhverir vilja vita meira um Ouro Predo, profa google.


Rio de Janeiro - Maracanâ

Hola allir.  Rio er liklega fallegasta borgarstaedi i heimi. Tad er fallegt ad sja furulega kletta og fjoll út um alla borg og fjoldan allan af fallegum badstrondum. Tar sem fallegar stulkur keppast um ad vera í sem minstum bikini, Vá !!!!!. Útsýnid yfir borgina af Sykurtoppnum og af fjallinu tar sem stittan af Kristi gnaefir yfir borgina, er ótrulega fallegt. Kriststittan er 30 m. á haed auk 8 m. stopuls og tad eru 28 m. á milli handanna.

Eg fór á sunnudeginum á fótboltaleik á Maracană leikvellinum sem er líklega staersti fótboltavollur í heimi, tekur núna 92 tús. í saeti og er mjog rúmt um alla, tók  200 tús. í staedi ádur. Leikurinn var meiriháttar, á milli Flamengo og Botafoga sem eru bestu lidin í Río. Lidin léku frábaeran fótbolta og annad sem ég tók eftir ad hvad áhorfendurnir tóku mikinn tátt í ollu, eins líka ad fjolskyldur og vinir voru stundum í sitt hvorum búningnum og héldu med sínum monnum. Svo eftir leikinn sem endadi 1-1 tá voru allir vinir. Tetta gaeti ekki gerst í Kolombíu.


Myndir Chapada Diamantina

Aldrei tessu vant er eg a ollum myndunum, eg gat ekki snuid teirri sidustu, tad er verid ad loka internetkaffinu. Meira af myndum seinna fra Rio

 

jon 131     jon 134     jon 224      jon 257


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband