13.2.2009 | 21:46
Myndir Salvador de Bahia
Gledi og sorg. Vid hlidina á hótelinu mínu var heimsfraegur trommuskóli, teir léku víst undir á einhverju myndbandi hjá Michel Jackson. Teir aefdu sig á hverjum degi´úti á gotu og svo var farid í gongu um nágrennid til ad aefa sig fyrir Karnivalid. Svona var vída ad sjá menn sofa úti á gotu.
Engar myndir af kirkjum og húsum núna.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2009 | 14:09
Copacpana, Rio de Janerio
Ta, er eg kominn til Rio. Kom seint i gaerkvoldi eftir 37 tima rutuferd fra Lençois. Tad var erfitt en samt skemmtilegt. Storkostlegt landslag i heradinu Espirito Santos ( Vitoria ) sem er fyrir nordan heradid Rio de Janerio. Mikid af fjollum sem eru svona eins og strytur upp i loftid, ( svipad og sykurtoppurinn i Rio ). Er ekki farinn ad skoda borgina ennta, en gerid tad efir bloggid, tad var rigning i gaerkvoldi og i morgun svo ekki mikid ad sja. Her er allt fullt af ferdamonnum, erlendum og Brossum, vegna tess ad karnivalinn heft i naestu viku og erfitt ad fa hotel. Eg var ekki med neitt hotel pantad og turfti ad fara a nokkur morg her a Copacapana strondinni, tar til eg fann eitt sem eg get verid i 3 naetur, nokkud dyrt kr. 9 tus. midad vid sem eg hef verid ad greida, 2-3 tus. a nott.
Hedan fer eg med naeturrutu a sunnudagskvold til Ouro Prado sem er gomul gullgrafara borg 200-300 ara um 9 tima ferd inni i landi. Tar aetla eg ad vera i ca viku og tar er vist mjog skemmtilegt Karnival hatid, gotukarnival mikid minna i snidum en i Rio, en tar tarf ad panta hotel med arsfyrirvara um karnivaltimann og einnig mida a ahorfendabekkina til ad sja skrudgongurnar. Tad er audvitad haegt ad skra sig i serstaka sambaskola, kaupa buning, og taka svo tatt i gongunni sjalfri, en tad eru margir sem gera tad, to tad se dyrt. Kanski eg geri tad naesta ar, aldrei ad vita.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2009 | 13:56
Lençois, Chapada Diamantina
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2009 | 13:25
Fyrsti og annar íslendingurinn !
Hola allir. Í gaer fór ég á rakarastofu til ad fá mér klippingu, tad er fjandi ótaegilegt ad vera lodinn hér í hitanum. Á rakarastofunni, sem var eldgomul, svona eins og á Íslandi fyrir 80 árum, var einn sem gat klippt med skaerum, hinir notudu svona hárklippur sem eru notadar á kindur. Og sá rakari taladi nokkud góda ensku, sem hann sagdist adeins hafa laert sjálfur. Hann spurdi mig hvadan ég vaeri og tá sagdi hann ad ég vaeri fyrsti íslendingurinn sem hann hefdi klippt. Hann klippti mig bara nokkud vel, kostadi 500 kr. Svo bad hann mig um ad skrifa nafnid mitt í gestabók sem hann var med, og á um 20 bladsídum voru nofn frá ollum heiminum, en ekki okkar.
Tar sem ég var annar íslendingurinn var í Ledicia, Colombíu, tegar ég fór í ferdina í índíánatorpid. Leidsogumadurinn sem seldi mér ferdina sagdi mér ad ég vaeri annar íslendingurinn sem hann hefdi haft. Svo tók hann upp tvaer stórar dagbaekur, og fór ad leita ad hinum. Eftir smástund fann hann hinn íslendinginn. Hann var Gudmundur H. Gudjónsson, sem fór í samskonar ferd med honum 21. nóv. 1992 og skrifadi vel um ferdina. Baekurnar voru fullar af gódum vitnisburdi um tessa ferd frá fólki hvadanaefa ad. Tad vaeri gaman ef einhver tekkir Gudmund ad skila kvedju til hans frá Daniel leidsogumanni.
Annars er tad tannig, ad ég er í flestum tilfellum fyrsti íslendingurinn, sem allir sem ég tala vid, hef hitt. Og allir hafa heyrt af krísunni heima. Og ég hef hitt 2 sem hafa komid til Íslands og voru afar hrifnir af landinu. Annar teirra ( Íri ) sem hefur ferdast mjog vída, sagdi ad landid okkar vaeri tad fallegasta sem hann hefdi heimsótt hingad til. Adios í bili.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.2.2009 | 20:22
Salvador de Bahia
Hola allir,
Nu er ég búinn ad vera hérna i Salvador i 3 daga og skoda mig um, her er allt fullt af gomlum fallegum húsum og kirkjum út um allt hérna í gamla baenum, sem er mjog fallegur og skemmtilegur. Tetta er vist svartasta borgin í Braselíu, t.e. langflestir íbúarnir eru svartir, og víst ein sú haettulegasta. Svo ég er kominn heim á hótel um midnaetti. Er búinn ad fara í 6 geysilega fallegar kirkjur hérna og bydja fyrir tjódinni í hremmingum hennar og fjolskyldunni. Héna er nokkud mikid af ferdamonnum en vid erum eins og snjókorn í myrkri og stanslaust verid ad betla af okkur. Ef madur situr á kaffihúsi eda bar á gangstéttinni og er ad reykja, tá er alltaf verdid ad bydja mann um síkarettu, tad er ekki haegt ad hafa pakkann á bordinu. Hérna er líka mikid af gotubornum í miklum lorfum, svo alltaf ef madur bordar eitthvad og klárar ekki, tá bydur madur um ad fá restina í poka sem ég gef svo einhverjum stráknum. Tad týdir víst ekkert ad gefa teim pening, tví tad fer víst í lím eda eitthvad svipad til ad komast í vímu. Svona er lífid hjá teim fátaeku hérna og teir eru margir.
Ég reyni ad senda myndir í sér pósti.
Kvejda úr hitanum, sem er 35 gr.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.2.2009 | 16:45
Karnival i Olinda
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 21:31
Vopnad rán á internetkaffinu
Eg er buinn ad sitja her a tessu internet kaffi i 3 tima i dag, ágaett í rigningunni sem er nuna. Eg skildi ekkert i tví ad eigandinn var alltaf ad laesa útihurdinni og hleypti ekki hverjum sem var inn. Herna eru 9 tolvur og mikid af útlendingum venjulega. Í gaer kom einhver Brassi hingad inn og dró upp skammbyssuna og raendi alla her inni, peningum, simum, úrum og ollu mogulegu. Eg var heppinn ad ég var ekki hérna í gaer, ( var á hinu internetkaffinu í baenum ) Og hann sagdi mér líka ad fyrir 10 dogum gerdist líka tad sama. Svo ég er líklega á haettulegasta stadnum í Olinda.
Ég hef verid heppinn hingad til, en aldrei ad segja aldrei.
I gaerkvoldi var ég ad hlusta á 40 stelpna trommuhljomsveit vera ad aefa sig fyrir Karnivalid, i almenningsgardinum rétt vid hostelid mitt. Svo eru litlir krakkar ad aefa allskonar dansa, líka fyrir Karnivalid. Svo er general prufa á hverjum sunnudegi tangad til laetin byrja 22 febrúar. Med búningum, skrúdgongu og ollu saman. Adios i bili.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
29.1.2009 | 21:20
Myndir tjodgardinum hja Presidente Figueiredo
Tessi tjodgardur er geysilega stor og skodudum vid adeins litid brot af honum. Byrjudum a ad fara i 6 km, gongu um frumskoginn til ad skoda hella og fossa ( fyrstu 4 myndirnar ) sidan var ekid 10 km. ad odrum fallegum fossum. Tarna rett hja er mjog stort stoduvatn sem var buid til til raforkuframleidslu og vatnsoflun fyrir Manaus. Leidsogumadurinn okkar sagdi okkur ad tar vaeru staerstu vatnafiskar i heiminum, allt ad 200 kg. Teri vaeru jurta aetur og aettu enga ovini. Eg held ad Addi fraendi aetti ad skella ser tangad i veidi vid taekifaeri.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)