29.1.2009 | 20:13
Myndir af husum i São Luis sem tarf ad gera upp
Husin i gamlabaenum eru 100 - 500 ara gomul og fast a godu verdi. Upplagt taekifaeri fyrir atvinnulausa idnadarmenn fra Islandi. Soluverd a uppgerdum husum er hátt. Bara ad drýfa sig á stadinn.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 19:40
Myndir Fortaleza
Gamli og nyi timinn i Fortaleza. Eins og tid sjaid er strondin tom, sjorinn tarna er svo mengadur ad allir fara a adra strond sem er 5 km. i sudur tar er sjorinn hreinn. Aumingja folkid sem keypti ibudir tarna a dyru verdi af tvi ad taer eru vid strondina.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2009 | 19:20
Myndir Natal ( Punto Negra )
Tetta er strondin tar sem eg stripladist, sol 360 daga a ari. A mynd nr, 4 tetta er ekki vatnsfoss heldur sandfoss sem rennur tarna nidur hlidina og stundum fara strakar tarna nidur a snjobrettum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2009 | 18:51
Olinda ( svo falleg )
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.1.2009 | 13:43
Stripadur a strondinni
Hola allir, Ta er eg buinn ad vera herna i Natal i godu yfirlaeti i 3 daga. Strondin tar sem eg var heitir Punta Negra og er mjog falleg og hrein. Hun er fyrir opnu Atlantshafinu og koma storar oldur ad strondinni, tar sem tad er grunnt langt ut. Sjorinn er vel heitur, liklega 25 stig eda meira. Eg for audvitad oft i sjoinn og i eitt skipti ta var eg kominn nokkud langt ut ta lendi eg i mjog storri oldu og kutveltist lengi um og tegar eg stend aftur i lappirnar ta er eg sundbuxnalaus. Teijan a sundskylunni er tad laus ad aldan reif mig ur henni. Eg lit i allar attir eftir skylunni og er hun ta langt i burtu ad nalgast land. Nu tad var ekkert annad ad gera en ad synda eftir henni. Og tokst mer ad na henni i flaedarmalinu. Nu strondin var audvitad full ad folki og sáu margir hvad var ad gerast og brostu, nu eg brosti bara a móti og veifadi. Eg var ad spá í hvort ég aettii ad pósa en tad vaeri kanski of mikid.
Nu er eg a rutustodinni ad bida eftir rutunni til Receife, sem er ca. 8 tima ferd og tadan fer eg til smábaejar ( 300 tus. ) tar nalaegt sem heitir Olinda, En Olinda er svona Colonial baer vid strondina og er vist afar fallegt tar og ekki verra ad tar er vist carnival stemming nuna i 1 manud. Tetta a tvi.
Adios i bili.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2009 | 22:53
Ymsar hugleidingar um Colombiu og Braseliu
Hola allir heima. Eg var svona ad hugsa um mismuninn a Colombiu og Braseliu i rutuferdinni i dag. Tad sem fyrst kemur upp i hugann ad i Colombiu eru mikid um logreglumenn og hermenn um allt og audvitad treilvopnadir. Svo eru lika vopnadir oryggisverdir verdir i naestum ollum budum. Meira ad seigja i bakarinu minu sem var lika kaffihus. Tar voru 1 og stundum 2 vopnadir oryggisverdir med haglara og i skotheldum vestum. I Braseliu ser madur ekki mikid um hermenn og logreglumenn, ekkert i likingu vid Colombiu. Svo er annad, i Colombiu er allt fullt af bakarium/kaffihusum med mikid urval ad braudi og kokum, her hef eg ekki sed eitt einasta i neinni af teim borgum sem eg hef komid til. Vegir i Braseliu eru mikid betri og eldsneyti er dyrara en i Colombiu, her eru engir vegatollar sem eru um allt i Colombiu. Liklega stelur einhver vegatollpeningum tar. Eg hef ekki fundir mikid af godum veitingastodum herna i Braseliu, kanski eru tau einhverstadar,en eg hef bara ekki fundir mikid af teim, her er mikid af Self servis tar sem er hladbord og tu borgar eftir vigt, hvad tu hefur sett mikid a diskinn tinn. I Fotraleza fann eg to a fyrsta degi mjog godan italskan veitingastad sem var fullur af itolum, maturinn aedislegur og ekki dyr. Svo eg bordadi a teim stad oll 4 kvoldin sem eg var tarna. Og tad allra besta var ad teir voru med Grappa. Svo var stutt ad fara i adaldjamm gotuna tarna. Tarna var mikid af itolum svo eg aefdi mig ad tala sponsku med itolskum hreim. Annars nota eg sponskuna tegar eg tala vid brassana og tad er merkilegt hvad mikid skilst.
Jaja tad koma kanski fleiri hugleidingar seinna, sem mer dettur i hug a strondinni i Natal. Chao
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 19:20
Fortaleza
Hola allir. Her hef eg dvalid i godu yfirlaeti i 4 daga og verid a strondinni. Her er 30 stiga hiti og sol. Eg by a litlu gistiheimili, ansi notalegt. Fyrsta daginn sem eg kom hingad, ta sat eg fyrir utan herbergid mitt og var ad lesa mig til um borgina, ta se eg utundan mer ad eitthvad skist inn i herbergid mitt. Eg for ad athuga hvad tetta vaeri. Tetta var ta stor rotta, su staersta sem eg hef sed aevinni. Nu tad var ekkert annad ad gera en ad reka hana ut og gekk tad vel. Nuna loka eg alltaf hurdinni. Eg fer hedan a morgun med rutu til Natal sem er 8 tima ferd. Tar er vist sol yfir 300 daga a ari og flottar strendur og mjog storar og miklar sand oldur og er haegt ad leigja ser Buggy bila til ad aeda um sandholana, kanski eg skelli mer i tad.
Eg er nu i halfgerdu sjokki ad lesa allar tessar frettir ad heiman. Tad er bara eins og tad se ad koma bylting. Tad er augljost ad tad tarf ad taka verulega vel til vida i tjodfelaginu. Tetta minnir naestum a Bananalidveldin i Mid Ameriku og lika hvernig tetta hefur verid hera i Sudur Ameriku. Allir sem eg hitti eru ad tala um vandraedin a Islandi. Tetta virdist vera vida i frettum. Eg taladi vid einn fra Astraliu i gaer, sem kom til Islands i fyrra sumar, hann sagdi ad vid vaerum to betur sett en londin herna sem hafa lent i svipudu, tvi ad vid vaerum med tad godan infra struktur, skola og heilbrigdiskerfi. Tad er liklega rett hja honum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2009 | 16:22
Belém til São Luis
Hola Amigos, Eg var bara i Belém i 2 daga, borgin var of nytiskuleg fyrir mig. Rutuferdin til São Luis tok 12 tima og var agaet, luxus ruta. Tad var gaman ad sja sveitin tarna, teir eru buinir ad ridja frumskoginn allavega medfram tjodveginum og margir smabaeir og storir nautgripabugardar. São Luis er mjog gomul borg, stofnud af frokkum rumlega 1500 og er gamli baerinn eingongu hus fra teim tima og til seint 1800. Mjog morg hus eru mjog illa farin og ekki buid i teim, en tau sem hafa verid gerd upp, adallega stjornarbyggingar eru gull fallegar. Svo byr audvitar mikid af fataeku folki i mjog illa fornum husum i gamla baenum. Eg bjo a gomlu litlu hoteli i gamla baenum, um 259 ara gomlu husi, med ollu tvi sem byr i svona gomlu husi i hitabeltinu. Eg er farinn ad venjast ollu nuna.
Fer nuna i kvold med rutu til Fortaleza, sem er 17 tima rutuferd, ekkert mal, buinn ad kaupa svefntoflur. Fleiri frettir seinna, Adios
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2009 | 05:35
Aftur farid i frumskogarferd
Hola allir, eg for i dag i adra frumskogarferd i Amason skoginum. Eg for til smabaejar sem heitir Presidente Figueiredo med 2 stelpum fra Sviss sem voru mer samferda a ferjunni til Manaus. Tetta var meirihattar ferd og var farid i 6 km. gongu um skoginn tarna og skodadir 2 hellar og afar fallegir
fossar med taeru og hreinu vatni og skelltum vid okkur i sund a stadnum. Tessi smabaer er rumlega 100 km. i nordur fra Manaus i attina til Venusuela. Eg er nuna a flugvellinum i Manaus og er a leidinni til Belem sem er vid Atlansthafid. Tad var dyrt ad fljuga tangad beint sem er 3 tima flug, eda kr. 120 tus. svo eg flyg fyrst i sudur til hofudborgarinnar sem er Braselia i 3 tima og svo aftur i nordur til Belem i 3 tima, og tetta kostar ekki nema 40 tus. Skritid hvernig verdlagning er hja flugfelogum. Tad er ekki haegt ad keyra tangad og eg legg ekki aftur i ferd med ferjunni i 5 solarhringa. Svo er meiningin ad halda afram nidur strondina med rutum alla leid til Rio. Nuna er karnival timinn ad byrja tarna a strondinni, svo tad verdur fjor a stodunum. Samba kvedjur fra Brasil.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)