Hofnin i Manaus

DSC01111  Tetta eru samskonar skip og eg sigldi med til Manaus, tessi mynd synir um smahluta af hofninni en hun er full af svona ferjum. Tetta er svo til eini faramatinn sem haegt er ad nota a svaedinu. Ad visu er vegur fra Manaus til Venusuela og lika i sudur og einnig flugvollur. En upp med anni og lika nidur er tetta eini ferdamatinn. Manaus er storbrog og su eina a svaedinu, ibuar eru um 2 miljonir. Tetta var rik borg a sinum tima tegar natturulegt gumi var notad. En a svaedinu er mikid af gumitrjam og tarna var mikid rikidaemi hja nokkrum. Nuna er tad ekki mikid, vegna tess ad gerfi gumi er buid ad taka yfir. En borgin er svona tjonustuborg fyrir Amason svaedid og tangad sigla stor flutningaskip og luxus fartegaskip.

Siglingin til Manaus

Siglingin tangad tok 3 solarhringa og var einstok upplifun. Skipid tok rumlega 200 fartega og svafu naestum allir i hengirumum a 2 tilforum i skipinu 100 a hverju dekki og var mjog trongt. Fyrst nottinu svaf eg mjog litid enda aldrei sofid i hengirumi adur og ekki i svona kos. Nott 2 var betri og sidasta nottin var bara god og svaf eg vara odid vel i kosinni. Matuinn um bord var innifalinn og var agaetur og svo var bar a efsta dekki tar sem haegt var ad kaupa hamborgara og samlokur og bjor. Hvad tarf madur meira. Svo var tar einnig dundrandi Samba musik allan daga og kvold. Utsynid var aedislegt ad bokkum arinnar badum megin og gaman ad sja hvernig folk byr tarna, allt halfgerdir kofar og byggdir a sulum vegna floda i anni. En hus voru tarna a stangli. Ekki sast mikid dyralif, en to odru hvoru hofrungar.DSC01091  Eg svaf i kosinni tar sem strakurinn stendur fyrir midju, hann var mer a adra hlid og gullfalleg braselisk blomaros a hina. UM,um,um.

Ferd i frumskoginn

DSC01062    DSC01058  Tetta er mynd af indjanatorpinu tar sem eg bjo i frumskoginum. Blaa husid er hollin sem eg svaf. Gistingin var bara god, enda er madur fainn ad venjast ollu. Ferdin tangad tok 4,5 tima med litlum bat og tegar tangad var komid ta for eg med leidsogumanni ad skoda hofrunga a fljotinu og sa eg baedi gra og lika bleika stora. Svo var farid ad fiska Pirenea fiska og fekk eg tvo stykki. Eg var skithraeddur ad taka ongulinn ur teim tar sem tennur teirra eru svo beittar. Um kvoldid var farid ad skoda krokodila og var tad svolitid skery. Um morguninn var aftur farid ad skoda hofrunga og sidan i 3 tima gongu um skoginn og var tad meiri hattar, mikid af dyrum allskonar tre og plontur sem hann utskyrdi fyrir mer, og sidan rosalega mikid af allskonar poddum, tar a medal risa stor skaerbla fidrildi og taer staerstu moskitoflugur sem eg hef sed, eins og hnefi a krakka. Einnig sa eg risastora flugu sem var eins og tyrla med 4 vaenjum (spodum) og storum blaum puntum a vaengjunum. Einnig drakk sem vatn ut trjagrein sem hann hjo af tre og var tad eins og ferkvatn og er tad vist lika med einhverjum efnum til ad koma i veg fyrir krabbamein. Styrimadurinn a batnum minum het Lopes og var 68 ara og leit ut fyrir ad vera 88 og var eg sma smeikur um ad ef hann mundi nu drepast a leidinni upp eda nidur anna, ta vaeri eg i vandraedum med ad rata tar sem eg var einn med honum. En hann var finn. Tetta torp var lengst inni i Peru i einhverri hlidar a sem rennur i Amason.

Ledicia og Tapatinga

Ledicia i Colombiu og Tapatinga i Braseliu eru tvaer litlar borgir sem eru alveg samvaxnar in the midle of nowere. Tad eru engir vegir tangad adeins haegt ad komast tangad med batum og eru bokstaflega inni i midjum Amason frumskoginum. Ledicia er med 35 tus. ibua og Tapatinga med 30 tus. Folkid virdist lifa agaetlega tarna en eg veit ekki af hverju, ekki getur tad verid bara ferdamenn, tad er sagt svona undir ros, ad tad se mikid um smigl a hvitu efni tarna tar sem eftirlit er litid. Tad er tonokkud um bila og mikid af tvilikum druslum ad eg hef ekki sed annad eins, leigubilarnir hanga varla saman.

Nu verdur liklega sambandslaust naestu daga

Jaeja, i fyrramalid legg eg af stad til Ledicia sem er smaborg a Amasonsvaediinu i Colombiu. Eg er nu med smaskrekk i mer, tar sem sumir hafa saft ad tad se rosalega mikid af storum moskito flugum a svaedinu og jafnvel skaerulidar sem raena folki fyrir lausnargjald. En adrir segja ad tad se buid ad hreinsa tetta svaedi. Allavega sa eg i frettunum herna ad a sidasta ari var 87 manns raent af FARC til ad krefjast lausnargjalds. Teir fa nu ekki mikid fyrir mig. Eg aetla ad ferdast um svaedid tarna sem er tjodgardur og skoda medal annars bleika hofrunga sem eru tarna. Svo fer eg tann 10 i siglingu nidur Amason anna til Manaus sem er nokkud stor borg i Braseliu vid midja Amason. Hun var a sinum tima rik vegna gumi utflutnings, en tad er buid nuna. Tetta verdur orugglega mjog serstakt ad sigla tessa leid i 4 daga. Tid heirid vonandi fra mer aftur.

Skallar ?

Hola,  Eg hef tekid eftir tvi ad undanfornu ad tad eru ovenjulega fair menn her i Colombiu med skalla. Tad er alveg undantekning ad madur sjai tad. Eg hef verid ad velta tvi fyrir mer hvernig standi a tessu. En ekki komist ad neinni nidurstodu, tetta hlitur ad vera eitthvad i genunum eda jafnvel mataraedinu. Kanski er tetta vegna tess ad allir menn herna drekka mikid af Aquardiende sem er tjodardrykkurinn, um 27 pro. alkohol og med daufu anis bragdi. Mer er bara farid ad lika vel vid drykkinn og nota hann i hofi til ad koma i veg fyrir ad eg fai skalla ( eg trui tvi allavega ) Adios

Ad gera godverk ?

Feliz año nuevo. Gerdi eg einhverjum godverk eda hvad ? A joladags morgun tegar eg kom ut ur husinu tar sem eg by, sa eg ad utigangsmadur svaf a gangstettinni tar rett hja. Hann var skitugur, klaeddur gormum og skolaus. Eg for tvi aftur upp i ibud og sotti gomlu sandalana mina sem eg er buinn ad eiga lengi og ferdast a um, ut um allan heim og totti ordid vaent um. Eg setti ta i poka og 2000 pesoa svo hann gaeti keypt ser braud tegar hann vaknadi. Eg reyndi ad vekja hann, en hann svaf fast. Eg setti tvi pokann vid hlidina a honum og helt afram ut i bud, sem er adeins i 20 m. fjarlaegd til ad kaupa siko. Eg kom til baka eftir ca. 2 minutur og ta var einhver buinn as stela pokanum fra greyinu. Eg stod tarna smastund ordlaus og hugsadi, hver getur gert svona. Eg sagdi gamalli konu fra tessu og var ad bisnast yfir tessu. Hun sagdi ta, Jon minn, gud sa hvad tu gerdir og hann man tad og kanski vildi hann ad einhver annar fengi sandalana, sem hefdi ef til vill meiri not fyrir ta. Tetta er Colombia i dag.

 


Bogota

DSC00536       DSC00547  Bogota er storborg med um 8 miljonir ibua og ollu tvi sem tad fylgir. Borgin er i 2600 m. haed yfir sjo er er ansi kalt oft tarna, eda svona 7 - 16 stiga hiti allt arid, to getur verid heitara tegar solin skin.

Gull safnid i Bogota

DSC00561   DSC00551 To ad spanverjarnir hafi sent mikid magn af gulli fra Sudur Ameriku og braedd tad upp, ta komust teir ekki yfir allt. Tad er mikid af mjog fallegum gripum i gullsafninu i Bogota sem synir hvad indjanarnir voru miklir listamenn.

Utsyni yfir Cartagena

DSC00617  Her er utsyni yfir Cartagena, gamla borgin sem er a heimsmynjaskra Unesco er eftst til haegri a myndinni. Borgin er nu med rumlega miljon ibua og vex hratt.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband