Myndir Cartagena

DSC00633  DSC00610

Myndir fra Medillin ( Botero )

DSC00696    DSC00691 Botero er fraegasti listamadur Colombiu, baedi malari og skulptur. Hann er fraegur fyrir ad hafa allar sinar personur vel gerdalegar.

America er Colombiumeistari i fotbolta

DSC00900 I sidustu viku for fram urslitaleikurinn i fotbolta fram her i Cali. Tetta er rosalegasti leikur og umgerd um leik sem eg hef nokkurntima sed. Teir eru brjaladir herna. Tad seldist um a leikinn a nokkrum timum svo eg turfti ad kaupa mer mida a svortum, a tvofoldu verdi. Eg for med einum vini minum sem tekki til eigenda lidsins svo vid fengum saeti a besta stad. Vollurinn var fullur af addaendum America, adeis voru um 1000 addaendur Medillin sem voru vardir miklum fjolda logreglumanna. Tarna voru stor ludrasveit hersins, salsadansarar og audvitad saetar stelpur lettklaeddar sem donsudu fyrir leik og i halfleik. Leikurinn endadi 3-1 og tad vard bokstaflega allt vitlaust a vellinum, skotid var miklum fjolda flugelda og raud blys um allt. Borgin var svo oll a odrum endanum i nokkra daga og mikid drukkid til ad halda upp a tennan atburd. Eg fagnadi audvitad lika, tar sem eg er einn af addaendum America.

Jolin i Cali

DSC00894Herna i Cali eru svakalega flottar jolaskeytingar medfram Cauca anni sem rennur um borgina. Tad eru jolaskreytingar a ca, 5 km. kafla og a hverju kvoli ganga tusundir manna medfram anni til ad skoda og dadst a skreytingunum sem kostudu borgina um 5 milj. dollara. A adfangadag var mer bodid i jolabod sem eg a aldrei eftir ad gleyma, tad var svo mikid odruvisi en eg a ad venjast. Um kl. 20.30 var komid saman hja magkonu Rafaels og opnadar gjafir sem voru eginlega allar til 1 ars gamallar stulku, Juanita, sem er afabarn Rafa. Ta var farid til fraenku teirra og tar var dansad Salsa fram undir morgun og mikid drukkid af Aguradiente sem er tjodardrykkurinn herna. Tetta minni mig a gamlarskvold heima. Eg er bara ordinn ansi sleipur i salsanu.

Bilatvottur i Colombiu

DSC00890Svona eru bilatvottastodvarnar herna i Colombiu. Tad tekur um 45-60 minutur ad lata tvo bilinn med tvi ad lata ryksuga lika. Herna eru engar sjalftjonustu stodvar eins og heima, tad gengur ekki herna tar sem teir sem eiga bila eru of finir til ad tvo ta sjalfir. Eg for a tvottastod her i Cali sem tvo venjulega um 150 - 200 bila a dag a venjulegum degi og a godum degi a milli 400 og 500 bila. Tad vinna 60 nanns a stodinni og allir eru a fullu. Tad kostar um 600 kr. ad lata tvo bilinn sinn. Starfsmennirnir eru med 100 kr. i kaup a timann.

Sambandsleysi vid mbl.

Gledileg jol til ykkar allra vinir og aettingjar. Eg hef verid i mestu vandraedum med ad komast inn a mbl.is herna i Cali ad undanfornu. Eg er buinn ad fara a marga stadi sem eru med internet og skrifad marga posta en annad hvort kemst eg ekki inn a mbl.is eda posturinn kemst ekki af stad. En nu er eg kominn a nytt internet kaffi med hrada tenginu og eg aetla ad vona ad tetta takist nuna. Ef tad gerist ta sendi eg fleiri frettir hedan.

Her er lika atvinnuleysi

Hola, Ja tad er ekki bara sem er efnahagsvandraedi. Herna er lika buid ad vera mikid hneigsli vegna svokallads piramita mals. Tannig er ad herna i Colombiu voru stofnud fjarmalafyrirtaeki sem budu allt ad 100 % vexti og mijonir manna her i Colombiu og lika i einhverjum nagrannalöndum lögdu inn pening og fengu fina avöxtun a medan allt lek i lyndi og folk helt afram ad leggja inn. Svo minkadi tad og svo komst upp ad skaerulida samtökin Farc voru lika ad tvo eiturlyfja groda ta lokadi rikid öllu saman og mikill fjöldi folks tapadi miklum pening, serstaklega fataegt folk sem hafdi lagt allt sitt inn hja teim. Herna eru ekki neinar atvinnuleysis baetur svo folk sem missir vinnuna verdur ad bjarga ser sjalft. Og gerir tad med tvi ad selja allt mögulegt uti a götum og snapar alls konar vinnu og safnar rusli til endurvinnslu. Tetta er svolitid sjokkerandi tegar madur veit hvernig a tessu stendur. Vid erum mikid betur sett a Islandi midad vid hvernig tetta er herna i Sudur Ameriku. Adios

Sambandsleysi

Hola allir, eg er enn a lifi, hef ekki getad bloggad i sma tima vegna sambandsleysis vid mbl.is, tegar eg hef komist i samband hefur ekki tekist ad senda bloggid mitt i gegn. Eg tarf ad finna annad internet kaffi sem er med hradari tengingu. Annars for eg a fotboltaleik her i Cali i sidustu viku og var tad alveg meirihattar stemming. Leikurinn var a milli tveggja lida hedan ur borginni, America og Cali. Eg og vinir minir halda flestir med America, sem vann leikinn og er nu efst i sinum ridli og leikur i naestu viku vid Medillin um hvort lidid verdur Colombiu meistari, leikid verdur heima og ad heiman. Annars er sagt her i borginni ad tegar America er ad leika, ta se haegt ad skilja bilinn sinn og husid eftir olaest, vegna tess ad allir tjofar og glaepamennirnir eru ad horfa a leikinn. Eg er buinn ad panta mer fer a Amason svaedid her i Colombiu. t. 7 jan til borgar sem heitir Leticia og tadan aetla eg ad sigla a bat nidur Amason anna til Manaus sem er um 4 daga sigling vid midja Amason anna og fljugja svo tadan til strandar til Bahia Salvador. Tad verdur orugglega mikid aevintyri innan um alla pirenea fiskana og storu slongurnar o.fl dyr. Adioa ad sinni.

Stjörnur á götunum !

Hola, eg hef tekid eftir tvi ad mjög vída i Colombiu eru máladar stjörnur a göturnar og vída eru stór skilti sem stendur a i tydingu, " Ekki fleiri stjörnur "  Eg spurdist fyrir um af hverju tetta vaeri. Og svarid var sjokkerandi ! Stjörnurnar eru máladar tar sem hafa ordid banaslys i umferdinni. Og tad eru ótrúlega margar stjörnur máladar a götunum her í Colombiu. Enda kanski ekki furda tar sem umferdin er svakaleg og madur verdur sífellt ad vera á verdi. Her turfa menn ekki ad taka aefingar eda spurningar um umferdareglur. Bara ad taka profid sem er ad aka um smastund med prófdómara, og allir ná. Adios ad sinni

Medellín

Hola allir, Er nuna kominn til Medellín sem er storborg inni i midju landi. Eg fekk alveg nog af ad vera i Santa Marta, sem var ekki falleg borg, to hun vaeri gomul. tad var eins og ad vera i Kolaportinu, solubasar med alls konar dot um allar gotur. Svo eg dreif mig tadan eftir eina nott og for aftur til Cartagena og dvaldi tar eina nott a lelegu hoteli i gamlabaenum 1000 kr. nottin. Var kominn a rutustodina kl. 5 um nottina til ad taka rutuna til Medellin sem var sagt vera 12 tima akstur en tok 15 tima. Tad var gaman ad sja sveitirnar herna og eru taer mjog fallegar. Her er mikil nautgriparaegt og tad besta hja baendunum er ad teir turfa ekki ad heyja, grasis bara vex og vex.

Medellin er falleg borg sem er a milli mikilla fjalla allt um kring og er i 1100 m. haed. Vedrid er fint, alltaf um 28 - 30 stiga hiti. Herna eru listaverk um alla borg, tad er stefna borgarinnar ad oll fyrirtaeki og stofnanir skulu hafa listaverk inni eda uti. Fraegasti listamadur Colombiu, Fernando Botero er fra Medellin og er mikid af styttum eftir hann herna, svo er lika mikid af malverkum eftir hann i adalsafni borgarinnar sem eg er ad fara ad skoda, madur er allur i menningunni. Buinn ad fara i 2 kirjur i morgun og bydja fyrir tjodinni. Adios


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband