29.12.2008 | 15:32
Myndir fra Medillin ( Botero )
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 15:10
America er Colombiumeistari i fotbolta
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 14:58
Jolin i Cali
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 14:45
Bilatvottur i Colombiu
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2008 | 14:20
Sambandsleysi vid mbl.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2008 | 17:18
Her er lika atvinnuleysi
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2008 | 17:03
Sambandsleysi
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2008 | 16:12
Stjörnur á götunum !
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 16:04
Medellín
Hola allir, Er nuna kominn til Medellín sem er storborg inni i midju landi. Eg fekk alveg nog af ad vera i Santa Marta, sem var ekki falleg borg, to hun vaeri gomul. tad var eins og ad vera i Kolaportinu, solubasar med alls konar dot um allar gotur. Svo eg dreif mig tadan eftir eina nott og for aftur til Cartagena og dvaldi tar eina nott a lelegu hoteli i gamlabaenum 1000 kr. nottin. Var kominn a rutustodina kl. 5 um nottina til ad taka rutuna til Medellin sem var sagt vera 12 tima akstur en tok 15 tima. Tad var gaman ad sja sveitirnar herna og eru taer mjog fallegar. Her er mikil nautgriparaegt og tad besta hja baendunum er ad teir turfa ekki ad heyja, grasis bara vex og vex.
Medellin er falleg borg sem er a milli mikilla fjalla allt um kring og er i 1100 m. haed. Vedrid er fint, alltaf um 28 - 30 stiga hiti. Herna eru listaverk um alla borg, tad er stefna borgarinnar ad oll fyrirtaeki og stofnanir skulu hafa listaverk inni eda uti. Fraegasti listamadur Colombiu, Fernando Botero er fra Medellin og er mikid af styttum eftir hann herna, svo er lika mikid af malverkum eftir hann i adalsafni borgarinnar sem eg er ad fara ad skoda, madur er allur i menningunni. Buinn ad fara i 2 kirjur i morgun og bydja fyrir tjodinni. Adios
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)