2.12.2008 | 00:45
Mynda vandraedi
Eg er nuna staddur a litlu hoteli i Santa Marta sem er vid Karabiska hafid, um 4 tima ferd fra Cartagena. Eg er buinn ad vera i 2 tima ad reyna ad hlada nidur myndum, baedi af myndavelinni og lika inn a harda diskinn her i tolvunni, en tad gengur ekki neitt, tad er eitthvad vesen med tolvuna.
Svo eg verd ad reyna ad senda myndir tegar eg kem aftur til Cali, eftir ca. viku. En myndefnir i Cartagena var svo mikid ad eg tok um 100 myndir.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2008 | 00:40
Annar Rotary fundur i Cali
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2008 | 23:24
Aevintyraborgin Cartagena !
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2008 | 22:49
Kominn til Bogata
Hola allir. Ta er eg kominn til Bogata sem er hofudborgin i Colombiu. Borgin er i 2600 m. haed yfir sjo og finnur madur vel fyrir tunna loftinu herna, Tad er eins og madur fai ekki nog surefni. Er buinn ad vera ad ganga um midborgina i dag ad skoda mig um. Tetta er storborg med yfir 8 miljonir ibua. Borgin er a mikilli haslettu og med mikinn fjallahring i kring. Eg skrapp up a einn fjallstindinn med viraklaf, upp i 3160 m. haed, tar fann madur enn meira fyrir loftleysinu. Tarna a tindinum er afar falleg 400 ara kirkja, klaustur og 2 fin veitingahus. Utsynid er storkostlegt tarna. Tad la vid ad lidi yfir mig tegar eg fekk mer einn bjor og sikarettu, kikkid var svo mikid. Eg verd herna i 2 daga og a midvikudaginn fer eg til Cartahena sem er sogd vera fallegasta borgin i Ameriku, stofnud rett rumlega 1500 og er gamli baerinn vist mikid til obreyttur og er a heimsmynjaskra Unesco. A morgun aetla eg ad skoda domkirkjuna i Bogata sem er sidan 1520 og gull mynjasafnid teirra sem er vist tad staersta i heiminum. Tad ma alltaf lata sig dreyma ad madur fynni nu gullmola herna einhverstadar. Annars keypti eg mer lotto sedil her i vikunni, en fyrsti vinningur er kominn i um 20 miljonir USD. Fyrsti vinningurinn hefur ekki gengid ut lengi. Tad vaeri nu munur ad vinna tetta og koma heima med allan tennan gjaldeyri til ad hjalpa Sedlabankanum. Adios i bili
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.11.2008 | 14:23
Skolanum lokid
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.11.2008 | 18:50
Fleiri fidrildi
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2008 | 18:31
Nidia og Otto
Tetta er Nidia sem kemur tvisvar i viku til ad trifa husid og tvo af okkur tvottinn, tetta er luxus lif hja okkur. Tegar hun kemur hellir hun lika uppa a kaffi fyrir okkur. Svo tekur hun lika til i gardinum og skurar og sopar uti gangstettina og sopar götuna fyrir framan husid. Ekki eru launin ha hja henni og to er hun yfirborgud. Hun er med i laun 1500 kr. a dag og vinnur fra ca. 8.30 - 4. Svona er Colombia i dag.
Svo er tad Otto vardhundurinn okkar er hann er mikill kjani, en kann to ad gelta ef einhver kemur ad adaldyrunum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2008 | 18:22
Kappakstursbillinn minn og Alexis
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.11.2008 | 18:07
Myndir afmaeli
Hola, tvi midur eru myndirnar ur afmaelinu ekki godar, tad var svo einkennileg byrta tarna inni, mörg marglit ljos.
Veislan var storfin.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)