Mynda vandraedi

Eg er nuna staddur a litlu hoteli i Santa Marta sem er vid Karabiska hafid, um 4 tima ferd fra Cartagena. Eg er buinn ad vera i 2 tima ad reyna ad hlada nidur myndum, baedi af myndavelinni og lika inn a harda diskinn her i tolvunni, en tad gengur ekki neitt, tad er eitthvad vesen med tolvuna.

Svo eg verd ad reyna ad senda myndir tegar eg kem aftur til Cali, eftir ca. viku. En myndefnir i Cartagena var svo mikid ad eg tok um 100 myndir.


Annar Rotary fundur i Cali

Hola allir, I sidustu viku for eg a minn annan Rotary fund herna i Cali. Tetta var hatidarfundur tar sem menn attu ad klaeda sig upp. Og eg med engin fin fot med mer ! Jaja, eg for bara a fataleigu og leigdi mer svort jakkafot, hvita skyrtu og bindi. Ekki malid, kostadi 2000 kr. Jaja tessi fundur var i tilefni tess ad klubburinn herna hefur verid ad styrkja unglinga ur fataektrahverfunum i Cali. Her er nefnilega lika svona eldhugi eins og hun Tota okkar i Karsnesskolanum, sem stjornar storum kor hja tessum unglingum og hun kom med ta hugmynd til klubbsins hvort teir vaeru ekki tilbunir ad styrkja sig med ad hun stofnadi sinfonijuhljomsveit i fataekrahverfinu, en hun hefdi ekki pening fyrir hljodfaerum. Og tetta gerdu teir og nuna eftir 5 ara aefingar ta kom fram um 50 manna kor og 50 manna hljomsveit. Veislan var haldin a finasta einkaklubbinum i Cali og voru rumlega 300 manns. Og var tetta storkostleg skemmtum. Einnig var kynnt annad program sem teir eru tengdir, en tad er ad hjalpa baendum a svaedi her i Cauca dalnum tar sem var raektad fyrir nokkrum arum mikid af koka plontunni, vid ad skipta um raektun og hefja lifraena raektun a alls konar graenmeti og avoxtum og hefur tetta program heppnast mjog vel og er mikil eftirspurn eftir uppskerunni og mikil og god sala. Svona sma upplysingar fyrir Rotary felaga mina. Adios.

Aevintyraborgin Cartagena !

Ja, tad er vist rettnefni a borginni ad hun se aevintyraborg. Borgin var bygg af spanverjum arid 1533 og var ta byggd ur timbri, en eftir ad hun brann svo til oll arid 1552, var eingongu leyft ad byggja hus ur mursteinum. Og tvilikar byggingar fra tessum tima og einnig a seinni hluta 19 aldar og byrjun 20 aldar. Borgin er alveg einstok og eg held ad hun se fallegast borg sem eg hef komid til, t.e.a.s. gamla borgin. Borgin er vid sjoinn og er varinn virkjum a alla vegu, enda voru baedi sjoraeningjar, bretar, frakkar og hollendingar sefelt ad herja a hana, tar sem hun var adal borg spanverja a svaedinu og tadan sem teir fluttu allt gullid sem teir toku af indjanunum i Sudur Ameriku, Colombiu, Peru o.fl. Nyrri hlutar borgarinnar eru Bocha Grande og Manga eyjan tar sem eru fjoldinn allur af hahysum og hotelum. Strondin a Bocha Grande er stor fin. Eg var tarna i 5 daga og leigdi mer einka leidsogumann i 6 tima annan daginn og 3 tima hinn daginn og skodadi eg um allt i gomlu borginni, hann for med mig a ymsa stadi sem mer hefdi ekki dottid i hug ad haegt aeri ad skoda. Svo for eg i ferd i gaer til Islas del Rosario sem er eyjaklasi i klukkutima ferd med hradbat fra Cartagena, tar var synt i um 30 stiga heitum sjonum og legid i leti undir palmatrjanum. Tar for eg lika i snorkling tur, sem var meirihattar, to ekki eins godur og i Belize. Eg aetla ad reyna ad senda myndir, vonandi tekst tad hja mer nuna. Adios

Kominn til Bogata

Hola allir.  Ta er eg kominn til Bogata sem er hofudborgin i Colombiu. Borgin er i 2600 m. haed yfir sjo og finnur madur vel fyrir tunna loftinu herna, Tad er eins og madur fai ekki nog surefni. Er buinn ad vera ad ganga um midborgina i dag ad skoda mig um. Tetta er storborg med yfir 8 miljonir ibua. Borgin er a mikilli haslettu og med mikinn fjallahring i kring. Eg skrapp up a einn fjallstindinn med viraklaf, upp i 3160 m. haed, tar fann madur enn meira fyrir loftleysinu. Tarna a tindinum er afar falleg 400 ara kirkja, klaustur og 2 fin veitingahus. Utsynid er storkostlegt tarna. Tad la vid ad lidi yfir mig tegar eg fekk mer einn bjor og sikarettu, kikkid var svo mikid. Eg verd herna i 2 daga og a midvikudaginn fer eg til Cartahena sem er sogd vera fallegasta borgin i Ameriku, stofnud rett rumlega 1500 og er gamli baerinn vist mikid til obreyttur og er a heimsmynjaskra Unesco. A morgun aetla eg ad skoda domkirkjuna i Bogata sem er sidan 1520 og gull mynjasafnid teirra sem er vist tad staersta i heiminum. Tad ma alltaf lata sig dreyma ad madur fynni nu gullmola herna einhverstadar. Annars keypti eg mer lotto sedil her i vikunni, en fyrsti vinningur er kominn i um 20 miljonir USD. Fyrsti vinningurinn hefur ekki gengid ut lengi. Tad vaeri nu munur ad vinna tetta og koma heima med allan tennan gjaldeyri til ad hjalpa Sedlabankanum. Adios i bili


Skolanum lokid

Hola allir, ta er skolanum lokid og nuna er ad reyna ad bjarga ser sjalfur, en tad gengur bara agaetlega, er farinn ad skilja um 50 % og tala svolitid. Er nuna ad lesa namsbaekurnar til ad aefa mig betur. Fer nuna naestu daga ad ferdast um Colombiu. Byrja liklega a ad fara til Bogota sem er höfudborgin med um 8 milj. ibua og tadan til strandarinnar vid Karibahafid. Her er buid ad vera miklar rigningar vida um landid svo ekki er allstadar haegt ad fara med rutum, svo eg nota naestu daga til ad athuga tad, liklega verd eg ad fljuga a milli einhverra stada. Tad tekur venjulega um 20 - 25 tima ad fara fra Cali til Cartahena sem er vid Karibahafid. Laet heira fra mer seinna, adios.

Fleiri fidrildi

dsc00409.jpg   Tad eru yfir 3500 tegundir af fidrildum i Colombiu og hvert ödru fallegra. Og einnig er blomahafid herna otrulegt.  Hera vaxa medfram vegum blom og jurtir sem eru vilt herna og eru seldar dyrum domum i blomabudum um allan heim. En to eru teir ekki med 2 tegundir sem fast heima, en tad eru tulipanar og paskaliljur. Og vorum vid Michael bednir nuna um daginn af blomasala sem vid kynntumst hvort vid gaetum ekki utvegad ser eins og 500 kg. af tulipönum. Vid sögdum vid hann ad vid gaetum gert tad i vor, en nuna vaeri vetur i Evropu. Tad er of heitt herna til ad teir vaxi vel. Svo vildi hann endilega greida tetta med rosum, en verdid herna a teim er 1 sent US a sentimeterinn, allir litir til og upp i allt ad 1 m. Kanski hefur einhver ahuga a ad flytja inn rosir til Island.            

Las mariposas

dsc00416.jpg      dsc00412.jpg

Nidia og Otto

dsc00443.jpg  Tetta er Nidia sem kemur tvisvar i viku til ad trifa husid og tvo af okkur tvottinn, tetta er luxus lif hja okkur. Tegar hun kemur hellir hun lika uppa a kaffi fyrir okkur. Svo tekur hun lika til i gardinum og skurar og sopar uti gangstettina og sopar götuna fyrir framan husid. Ekki eru launin ha hja henni og to er hun yfirborgud. Hun er med i laun 1500 kr. a dag og vinnur fra ca. 8.30 - 4. Svona er Colombia i dag.

Svo er tad Otto vardhundurinn okkar er hann er mikill kjani, en kann to ad gelta ef einhver kemur ad adaldyrunum.


Kappakstursbillinn minn og Alexis

dsc00442.jpg  Vid settum hradamet a leidinni i skolann i gaer, vorum adeins 12 min. a leidinni, sem er um 25 km. Umferdin var adeins minni en venjulega. Flautan hja Alexis er ennta bilud svo skapid hja honum er ekki sem best. Hann notar hana mjög mikid, til ad lata hina bilana vita ad hann aetli ad trodast a milli og svo audvitad a allar fallegu stelpurnar sem eru her i Cali. Svo audvitar er sjaldan stoppad a raudu ljosi, en umferdarljosin herna eru svona eins og jolaskreitingar, tad fer helst enginn eftir teim, nema ta helst um midjan daginn tegar umferdin er sem mest. Eg veit ekki hvernig Alexis vaeri ef hann vaeri a mjög kraftmiklum bil.

Myndir afmaeli

dsc00469.jpg  Hola, tvi midur eru myndirnar ur afmaelinu ekki godar, tad var svo einkennileg byrta tarna inni, mörg marglit ljos.

Veislan var storfin.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband