Santa Cruse í Bolivíu

Hola allir. Ég var um helgina í gódu yfirlaeti hjá íslenskri fjölskyldu í Santa Cruse, sem er á Amason svaedinu í Bolivíu. Tar sem tad var 15 - 20 tíma keyrsla til teirra, tá ákvad ég ad fljúga frekar, flugid tók adeins 25 mín. Tvílíkur munur á loftslagi. ég fór úr um 2800 m. haed og kulda á kvöldin og nóttinni og öllum lopanum, nidur á Amason svaedid í 30 stiga hita, sandala og ermalausan bol.

Ég fékk heimbod á bloggsíduna mína frá íslenskri konu, Fjólu Björnsdóttur , laekni frá Akranesi, sem býr tarna ásamt fjölskyldu sinni, Gioanni manninum hennar sem er frá Boliviu, og börnum, Sabrinu 9 ára og tvíburunum Magnúsi og Daníel 6 ára. Tau eru búin ad vera tarna í um 1 1/2 ár og líkar svo vel ad tau eru búin ad kaupa sér stóra jörd um 200 hektara og eru byrjud á búskap. Tad var mjög notalegt ad vera hjá teim og spjalla um heima og geima á íslensku og slappa af í hitanum. Einnig hitti ég í gaer íslending sem er fluttur tangad, Hlödver ad nafni. en hann er framkvaemdastjóri fyrir stórri húsgagnaverksmidju, sem flytur út alla framleidsluna, og kemur fjölskylda hans tangad í sumar.

 

Núna er ég kominn til La Paz sem er aftur hátt uppi í fjöllum og er strax farinn ad finna fyrir fjallaveikinni. maedi og skortur á andardraetti. Flaug hingad í morgun. Fer hédan í fyrramálid til Perú ad skoda fleiri fjöll og landslag. Og svo audvitad Machu Piccu, Inka rústirnar. Adios í bili, amigos. 

 

 


Vínsmökkun í Mendoza

DSC02368       DSC02382    UMMMM. Raudvínid í Argentínu er meiriháttar !!!!

Tangó úti á götu í Montevideo, Urugvay

DSC02314    DSC02320     DSC02321   DSC02323

Fólk dansar úti á götu í Montevideo tegar tad heyrir tangó músik.


Myndir frá Igazu fossunum

     DSC02173     DSC02178    DSC02191    DSC02207

     DSC02158     DSC02258    Fyrstu fjorar myndirnar eru Brasiliu megin vid fossana. Mynd 5 er vid innganginn i tjodgardinn og nr. 6 er Argentinumegin.

 

 


Salar del Uyuni ! Saltsléttan mikla

Núna er ég kominn til Sucre sem er hofurborgin í Bólivíu eftir 11 tima rútuferd frá Saltsléttunni miklu sem er 11.000 ferkm. og 4400 m.h.y.s. Tad var alveg meirháttar ad sjá tetta fyrirbaeri og fullt ad eldfjollum allan hringinn. Tetta var 3 daga og 2 nótta ferd um svaedid og var farid á Land Cruserum. Ég var í bíl med englendingi, bólivíumanni, svissneskri steplu og japönsku pari, mjög skemmtilegt fólk. Sérstaklega tegar vid fengum okkur romm, en mér hafdi verid sagt af fólki sem ég hitti ádur en ég fór í ferdina ad tad vaeri mjög kalt tarna á kvöldin, svo ég keypti fyrir ferdina 1 lt. af Havana Club og tad kom sér sannarlega vel. Vid gistum öll saman í einu herbergi, en svo var med alla á jeppunum, en teir voru um 10-15 stk. og hótelid var búid til úr salti, hladnir stórir saltkubbar.  Á svaedinu voru heitir hverir sem mér fannst nú ekki merkilegir og mikid um vötn sem eru ad verda nýar saltsléttur og tar var fullt af flamingóum, 3 tegundir. Vótnin voru mismunandi á litinn, blátt, graent og rautt. Einnig var farid í heita laug, nátturulega og var tad meirháttar eftir rykid á vegunum. Haest fórum vid í 4910 m. haed. Madur fann vel fyrir haedinni, tad var eins og ad madur fengi ekki nóg súrefni, slapp tó vid hófudverk sem margir fengu út af haedinni. Reyni ad senda myndir á morgun, en hér í Sucre er gott tölvusamband. Kvedja í bili.

Farid í silfurnámu.

Í morgun fór ég í ferd inn i silfurnámur sem eru í fjallinu Cerro Rico, eda fjallid ríka, sem er hérna vid Potosi. Fjallid naer upp í 4900 m. haed og er allt meira og minna sundurgrafid i gongum. Tad var byrjad ad grafa silfur herna fyrir rúmlega 450 árum og samtals hefur verid grafid út 47.000 tonn af sylfri, auk tins og blýs. Tad var byrjad á ferdinni med ad fara á markad til ad kaupa gjafir fyrir námumennina, og tad sem keypt var, kókalauf, 96% spíri vatn, gos, síkarettur og dínamít.

Ádur en farid var i ferdina vorum vid gollud upp í regnfatnad, stígvél, hjálm og ljós á hjálminn.

Og ádur en vid fórum inn í námugongin tá fengum vid líka kókalauf til ad tyggja og hafa svo í kinninni í svona 1/2 tíma, til ad gefa okkur trótt fyrir gonguna.

Tad var farid um 800 m. inn í fjallid í 4600 m. haed og eitthvad um 100 m. nidur. Tad var mjog lágt til lofts svo ég turfti ad ganga álútur stóran hluta af leidinni. Tad var rosalegt ad sjá vinnuadstoduna hjá námumonnunum og allir voru teir med stóran gúlp í annari kinninni af kókalaufum. Og tóku tví mjog vel ad fá gjafir frá okkur. Tad er mjog litid eftir af silfri eftir í fjallinu svo teir hafa ekki mikid kaup, en teir vinna eingongu upp á tad sem teir finna og er náman rekin af samvinnufélagi námumannanna. Svo stundum koma dagar sem teir vinna i 12 -14 tíma fyrir ekkert. Vid keyptum eina túpu af dínamíti, hvellettu og nítrat og fengum einn námumanninn til ad sprengja hana fyrir okkur uppi á yfirbordinu, rosa sprenging, sem bergmáladi um allan dalinn.

Tad vinna i námunni í dag um 5000 manns, fyrir fáum árum voru teir 18.000.

Fer í kvold til Uyuni sem er einn fraegasti stadur Bolivíu, tar er risastór saltslétta og margt fleira, og aetla ég í triggja daga ferd um svaedid og medal annars er gist í salthóteli, allt úr salti. Svo ég verd ekki í netsambandi naestu daga.


Hugleidingar um fólk í rútuferd.

Eg for ad hugsa tad i dag hve mikill munur er á fólkinu hérna í Sudur Ameríku.

Í Kolombíu er hugsad mikid um tísku og útlit, tar er mjog algengt ad fara í lítaadgerdir, láta laga brjóstin, rassinn, magann og jafnvel varirnar. Tetta tykir alveg sjáfsagt. Ég var líka spurdur afhverju ég faeri ekki og léti taka hrukkurnar mínar.

Í Brasilíu er annad uppi á teningnum, tar tykir mjog flott ad vera med spangir, og í ýmsum litum, helst ljósbláar, og bleikar og jafnvel med glitrandi steinum. To ad stúlkur , og strákar lika, séu med réttar og fallegar tennur, tá er tetta í tísku og mikid um ad tegar fólk á pening fari tad i ad fá sér spangir. Í Brasilíu tikir ekki flott eins og í Kólombíu ad vera med stór brjóst, en rassinn tarf ad vera flottur.

Í Argentínu ( Buenos Ares ) snýst allt um ad vera samkvaemt nýjustu tísku og audvitad tangó. Tad virdist vera ekki eins mikid hugsad um útlitid á likamanum, enda borda allir mjog mikid tarna, nautasteikurnar eru venjulega um 400-600 gr. auk medlaetis. Svo tad voru margir téttholda tarna.

Bolivía er svo alveg annar kapítuli, hérna er fólkid svotil eingongu indjánar og téttvaxid og smavaxid. Ég er eins og risi hérna. Svo audvitad sérkennilegur klaednadurinn.

Jaja, nóg í bili.

Kvedja úr fjollunum ( 4000 m. ) Madur er svolítid andstuttur.


Bolivia !!!

Hola allir aettingjar og vinir.  Ta er eg kominn til Boliviu og tvilik upplifun, eg er allur ein augu ad skoda landslagid og ekki sist folkid, sem er svo allt odruvisi en i ollum hinum londunum herna i Sudur Ameriku. Tetta er liklega raunverulegasta landid, t.e. eins og Sudur Amerika var einu sinni.

Eg for fra Salta i Argentinu til landamaeranna og tok tad um 10 tima rutuferd og landslagid var storkostlegt i nordurhluta Argentinu. Tegar komid var til landamaeranna turfti eg ad ganga yfir og lata stimpla mig ut ur Argentinu og svo fylgdi mikil skriffinnska vid ad koma inn i Boliviu. Var eina nott i Villazon sem er landamaeraborgin i Boliviu. Fekk mer kvoldgongu til ad skoda mannlifid og gotusalana. Serkennilegt ad sja konurnar i sinum serkennilegu fotum og allar med hatta, sendi myndir seinna, og tad sem lika var merkilegt ad tad voru margir stadir sem seldu turkud kokalauf og lika einhverja blondu af kokalaufum og afengi. Mjog margir voru med stora tuggu i annari kinninni og odru hvoru sa madur folk skirpa ut ur ser storri slummu. Tad var skitakuldi tarna um kvoldid enda er baerinn i mikilli haed, rumlega 2000 m. Svo eg skalf af kulda tegar eg for ad sofa vafinn inn i 2 teppi.

I morgunn for eg svo af stad til Potesi sem er borg nokkud nalaegt midju landinu. Hun er i 4000 m. haed. Tessi borg var einu sinni rikasta borg i heimi, svona eions og London og Paris. Herna rett hja er fjall sem heitir Cerro Rico ( ekki osvipad Keili, bara mikid staerra. ) og var einu sinni i um 300 ar grafid otrulegt magn af silfri ur fjallinu. Nu er tad ad mestu buid en to er ennta grafid og einnig er lika herna mikid af tini og blyi. Fjallid er vist allt sundurgrafid  af namugongum, og er haegt ad fara i skodunarferd nidur i namurnar, en eg held ad eg sleppi tvi. Eg las um tad i dag ad namumennirnir byrja ad vinna i namunum 14 ara og lifa flestir ekki lengur en til 35 ara aldurs. Adallega vegna mengunnar, af blyi, tini og asbesti. Einnig latast um 20 manns a ari i slysum. En sidan mesta magnid klaradist ta hefur borginni hnignad, en her er to mikid af fallegum byggingum sem byggdar voru a blomatimanum. Mannlifid herna er mjog serkennilegt og mikid um ad folk se klaett eftir gomlum sidvenjum, en to ekki unga folkid. Tad er i gallabuxum.


Santiago Chile

Eftir tessar hremmingar í Mendoza, tá ákvad ég ad slella mér til Santiago, Chile. Fór med rútu í 7 tíma ferd fra Mendoza yfir Anders fjallgardinn og tvílíkt útsýni. Vegurinn liggur upp í rúmlega 3000 m. haed og tad var ekki ský á himni. Og ad sjá svo oll risafjollin gnaefa yfir allt upp í 6600 m. haed. Alveg rosalega flott. Borgin er mjog fin og vel skipulogd og allt fullt af vinraektarherudum allt í hring. Fór í skodunarferd um borgina og var mjog hrifinn af henni. Dvaldi tarna i 3 naetur og fór svo aftur til Mendoza tar sem eg er ad bida eftir nyjum visakortum sem verda send hingad.

Fer i kvold til nordurhluta Argentinu til borgar sem heitir Salta í áttina til Bolivíu.

Adios 


Blankur og hungradur í Mendoza

Hola, Eg lenti í tví sl. fimmtudag her í Mendoza ad Masterkortid mitt var óvirkt, kominn yfir heimild. Og tvilikt vesen. Eg hafdi adeins 250 pesoa a mér og byrjadi á ad greida hótelid í 3 daga samtals 210 pesoa. Lagdi svo af stad ad leita ad hradbanka og allstadar var lokad á kortid. Ég hafdi ádur farid í tvottahús med skitug fot og greiddi 18 pesoa og var tví adeins med 32 pesoa. Notadi ca 6 pesoa til ad fara a internetid til ad kanna málid og láta Helga bródir fara í málid. Á medan ég var ad bida alveg glorhungradur eftir allan daginn, ta eyddi ég 10 pesoum í simakoert til ad hringja í Kreditkort og adur eg ég leysti málid tá var tíminn útrunninn. Loksins svaradi Helgi og sagdi ad Kredidkortid mundi verda í lagi eftir klukkutíma. Og tá átti ég eftir 5 pesoa, og hvad gerir madur med 5 pesoa og a von a peningum eftir smástund. Ég hugsadi málid smástund og ákvad ad fá mér einn bjór, sem kostadi 4,5 pesoa. En hvad gerist eftir 5 tima bid var kortid ekki ennta komid í lag.

Svo ég gekk heim á hótel og sagdi vid tau ad ég aetladi adeins ad vera 2 naetur og hvort ég gaeti ekki fengid endurgreitt eina nótt og ég aetti ekki pening fyrir mat og drykk. Eftir smafjas greiddu tau mér til baka og ég fór út í búd sem var tarna rétt hjá og fékk mér samloku og kók og audvitad síkarettur en taer voru líka búnar. Tetta var erfidur dagur ad ganga um midborgina og vera alltaf ad reyna aftur og aftur hradbankana og fynna alla matarlyktina. Vonandi lendi ég ekki í tessu aftur.

Daginn eftir var allt komid í lag med kortid mitt og stuttu seinna bad litill strákur, mjog druslulega klaeddur mig um pening og tid hefdud átt ad sjá svipinn á honum tegar ég sagdi já og gaf honum 10 pesoa, sem er fyrir mjog godri máltíd. Adios ad sinni


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband